Snowden hvetur Breta til að fara að fordæmi Íslendinga sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2016 23:15 Edward Snowden fylgist vel með atburðarásinni á Íslandi. Vísir/Getty Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hvetur bresku þjóðina til þess að krefjast þess að forsætisráðherrann, David Cameron, segi af sér. Hann vill að landsmenn fari að fordæmi Íslendinga og mótmæli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Snowden. Cameron viðurkenndi í kvöld að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns – og að hann hafi hagnast af því. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra.Sjá einnig:Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi Málið komst upp eftir birtingu Panama-skjalanna svonefndu. Hann hefur verið undir miklum þrýstingi í Brelandi eftir að skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings Inc, á níunda áratug síðustu aldar, sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur, þar til nú, farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Hann sagði í fyrstu að sjóðurinn væri einkamál, en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og aldrei hagnast á slíku fyrirkomulagi. Snowden, sem hefur fylgst grannt með gangi mála á Íslandi og víðar í kjölfar lekans, birti umrædda færslu á Twitter í kvöld, en hana má sjá hér fyrir neðan. Up to the British public, not us. In #Iceland, 10% of all voters were in the streets within 24 hours, and for less. https://t.co/IkUZztX8WG— Edward Snowden (@Snowden) April 7, 2016 Bahamaeyjar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira
Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hvetur bresku þjóðina til þess að krefjast þess að forsætisráðherrann, David Cameron, segi af sér. Hann vill að landsmenn fari að fordæmi Íslendinga og mótmæli. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Snowden. Cameron viðurkenndi í kvöld að hafa átt hlut í aflandsfélagi föður síns – og að hann hafi hagnast af því. Hann seldi sinn hlut með hagnaði fjórum mánuðum áður en hann varð forsætisráðherra.Sjá einnig:Cameron viðurkennir að hafa átt hlut í aflandsfélagi Málið komst upp eftir birtingu Panama-skjalanna svonefndu. Hann hefur verið undir miklum þrýstingi í Brelandi eftir að skjölin leiddu í ljós að faðir hans heitinn, Ian, hafi stofnað félag á Bahama-eyjum, Blairmore Holdings Inc, á níunda áratug síðustu aldar, sem gerði honum kleift að forðast skattgreiðslur á Bretlandseyjum. Cameron hefur, þar til nú, farið undan í flæmingi vegna málsins og svarað fjölmiðlum óljóst. Hann sagði í fyrstu að sjóðurinn væri einkamál, en sagði síðan að hann ætti enga aflandsreikninga og aldrei hagnast á slíku fyrirkomulagi. Snowden, sem hefur fylgst grannt með gangi mála á Íslandi og víðar í kjölfar lekans, birti umrædda færslu á Twitter í kvöld, en hana má sjá hér fyrir neðan. Up to the British public, not us. In #Iceland, 10% of all voters were in the streets within 24 hours, and for less. https://t.co/IkUZztX8WG— Edward Snowden (@Snowden) April 7, 2016
Bahamaeyjar Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Sjá meira