Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 15:00 Belgíska landsliðið. Vísir/Getty Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira
Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Sjá meira