Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2016 22:34 vísir/getty Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45