Spieth byrjaði skelfilega á Valspar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 12:30 Vísir/Getty Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Jordan Spieth, meistari síðasta árs á Valspar PGA-mótinu, fór illa af stað á mótinu í ár og spilaði á 76 höggum á fyrsta keppnisdegi. Spieth átti frábært keppnistímabil í fyrra sem hófst með sigri hans á þessu móti en meðal móta sem hann vann á síðasta ári var Masters-mótið og opna bandaríska auk þess sem hann sankaði að sér öðrum titlum. En Spieth komst aldrei í gang í gær og byrjaði á því að fá skolla af fimm af fyrstu sjö holunum sínum í gær. Hann endaði í 117. sæti og gæti því auðveldlega ekki komist í gegnum niðurskurðinn ef hann stórbætir sig ekki í dag. Sjá einnig: Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? Keegan Bradley, Charles Howell og Ken Duke eru efstir eftir fyrsta keppnisdag á 67 höggum en Bradley spilaði vel á flötinni í gær og púttaði aðeins 25 sinnum allan hringinn. Þetta var kærkomið fyrir Bradley sem hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á fjórum af síðustu fimm PGA-mótum sínum. Valspar-mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 18.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53 Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00 Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30 Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Spieth í vandræðum á fyrsta hring Sextán höggum á eftir fyrsta manni eftir fyrsta hringinn á Northern Trust Open. 19. febrúar 2016 09:53
Nær einhver að stríða Jordan Spieth á nýju ári? 2015 var frábært ár fyrir Jordan Spieth sem situr í efsta sæti heimslistans en Rory McIlroy og Jason Day gerðu líka góða hluti. Tiger Woods var i tómu tjóni og leiðin fyrir hann á toppinn á ný gæti verið löng. 31. desember 2015 13:00
Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Er á 24 höggum undir pari eftir þrjá hringi og leiðir með fimm á næsta mann. 10. janúar 2016 16:30
Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. 21. febrúar 2016 00:19