Stuðningsmaður Grindavíkur sendi sms á Teit og bað hann um að taka við liðinu: „Langar að gráta yfir gengi liðsins“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2016 12:30 Teitur Örlygsson er upptekinn. vísir/valli „Góðan daginn Teitur. Nemanja (Nemó) heiti ég og er úr Grindavík. Ég hef fylgst mikið með körfuboltanum þetta tíma og í fullri hreinskilni þá langar mér bara að gráta yfir gengi liðsins.“ Svona hefst sms-skilaboð sem Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic sendi á Teit Örlygsson, aðstoðarþjálfara Njarðvíkur þann 9. mars síðastliðinn. Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í vetur og rétt komust inn í úrslitakeppnina í lokaumferðinni en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar og mætir það KR í fyrstu umferðinni í næstu viku. „Ég er hér sem stuðningsmaður Grindavíkur formlega að biðja þig um að koma bara og redda málunum fyrir okkur. Get lofað þér fullum stuðningi frá fólkinu og hef trú að þú myndir skila þínu. Virðingafyllst Nemanja, Grindavík,“ segir Nemó að lokum. Hann setti inn tíst í gærkvöldi þar sem sjá mátti skjáskot af samskiptum hans við Teit. „Sæll, þetta tímabil er ekki búið og ég er upptekinn með Njarðvík, kv. TÖ,“ fékk Nemó til baka frá Teiti en Nemó var sáttur með að hafa í það minnsta reynt.Ég allavega reyndi, held ennþá í vonina... #dominos365 pic.twitter.com/EPBoDfO4oj— Nemanja Latinovic (@NLatinvovic) March 11, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
„Góðan daginn Teitur. Nemanja (Nemó) heiti ég og er úr Grindavík. Ég hef fylgst mikið með körfuboltanum þetta tíma og í fullri hreinskilni þá langar mér bara að gráta yfir gengi liðsins.“ Svona hefst sms-skilaboð sem Grindvíkingurinn Nemanja Latinovic sendi á Teit Örlygsson, aðstoðarþjálfara Njarðvíkur þann 9. mars síðastliðinn. Grindvíkingar hafa ekki náð sér á strik í vetur og rétt komust inn í úrslitakeppnina í lokaumferðinni en liðið hafnaði í áttunda sæti deildarinnar og mætir það KR í fyrstu umferðinni í næstu viku. „Ég er hér sem stuðningsmaður Grindavíkur formlega að biðja þig um að koma bara og redda málunum fyrir okkur. Get lofað þér fullum stuðningi frá fólkinu og hef trú að þú myndir skila þínu. Virðingafyllst Nemanja, Grindavík,“ segir Nemó að lokum. Hann setti inn tíst í gærkvöldi þar sem sjá mátti skjáskot af samskiptum hans við Teit. „Sæll, þetta tímabil er ekki búið og ég er upptekinn með Njarðvík, kv. TÖ,“ fékk Nemó til baka frá Teiti en Nemó var sáttur með að hafa í það minnsta reynt.Ég allavega reyndi, held ennþá í vonina... #dominos365 pic.twitter.com/EPBoDfO4oj— Nemanja Latinovic (@NLatinvovic) March 11, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45 Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Sjá meira
Viltu eignast metboltann hans Shouse? | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Justin Shouse bætti stoðsendingamet úrvalsdeildarinnar í körfubolta og nú getur hæstbjóðandi eignast boltann og styrkt gott málefni. 11. mars 2016 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. 10. mars 2016 20:45
Úrslitakeppnin hefst í Vesturbænum og í Keflavík Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri KKÍ, hefur sent frá sér leikjadagskrá úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en í gær varð það ljóst hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitunum. 11. mars 2016 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 100-85 | Grindavík í úrslitakeppnina Grindavík komst í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta með því að leggja nágranna sína úr Njarðvík örugglega. 10. mars 2016 21:30
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga