Neymar vill spila á Ólympíuleikunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 16:00 Neymar er þjóðhetja í Brasilíu. vísir/getty Neymar, framherji Barcelona á Spáni, langar mikið að spila með brasilíska landsliðinu á Ólympíuleikunum sem fram fara í Ríó í ágúst. Þó Neymar sér klár er alls óvíst hvort Barcelona taki vel í þá hugmynd þar sem leikmaðurinn á fyrir höndum annað stórmót í sumar. Annað árið í röð verður Suður-Ameríkukeppnin haldin en að þessu sinni er um að ræða 100 ára afmæliskeppni sem haldin verður í Bandaríkjunum í júní. Neymar vill fresta komu sinni til Katalóníu og spila með brasilíska landsliðinu á Ólympíuleikunum. Brasilía hefur aldrei unnið Ólympíugull í fótbolta karla né kvenna og Neymar vill ólmur vinna fyrsta gullið og það á heimavelli. „Það væri draumur að spila aftur á Ólympíuleikunum. Það væri mikill heiður að spila fyrir Brasilíu aftur á leikunum, sérstaklega þar sem þeir fara fram á heimavelli,“ segir Neymar í viðtali við Goal.com, en hann var í liði Brasilíu sem tapaði fyrir Mexíkó í úrslitaleik ÓL 2012 í Lundúnum. „Mig langar mikið að vera með. Ekki bara til að vinna gullið sem Brasilíu vantar heldur langar mig bara að gera þetta fyrir þjóð mína,“ segir Neymar. „Það er erfitt fyrir mig að gefa brasilísku þjóðinni einhver loforð. Eina sem ég get fullvissað fólkið um er að ég geri alltaf mitt besta þegar ég klæðist brasilísku treyjunni þannig vonandi komumst við eins langt og hægt er,“ segir Neymar. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira
Neymar, framherji Barcelona á Spáni, langar mikið að spila með brasilíska landsliðinu á Ólympíuleikunum sem fram fara í Ríó í ágúst. Þó Neymar sér klár er alls óvíst hvort Barcelona taki vel í þá hugmynd þar sem leikmaðurinn á fyrir höndum annað stórmót í sumar. Annað árið í röð verður Suður-Ameríkukeppnin haldin en að þessu sinni er um að ræða 100 ára afmæliskeppni sem haldin verður í Bandaríkjunum í júní. Neymar vill fresta komu sinni til Katalóníu og spila með brasilíska landsliðinu á Ólympíuleikunum. Brasilía hefur aldrei unnið Ólympíugull í fótbolta karla né kvenna og Neymar vill ólmur vinna fyrsta gullið og það á heimavelli. „Það væri draumur að spila aftur á Ólympíuleikunum. Það væri mikill heiður að spila fyrir Brasilíu aftur á leikunum, sérstaklega þar sem þeir fara fram á heimavelli,“ segir Neymar í viðtali við Goal.com, en hann var í liði Brasilíu sem tapaði fyrir Mexíkó í úrslitaleik ÓL 2012 í Lundúnum. „Mig langar mikið að vera með. Ekki bara til að vinna gullið sem Brasilíu vantar heldur langar mig bara að gera þetta fyrir þjóð mína,“ segir Neymar. „Það er erfitt fyrir mig að gefa brasilísku þjóðinni einhver loforð. Eina sem ég get fullvissað fólkið um er að ég geri alltaf mitt besta þegar ég klæðist brasilísku treyjunni þannig vonandi komumst við eins langt og hægt er,“ segir Neymar.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Sjá meira