Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Felulitirnir mættir aftur Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Glamour Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour