Samstarf Alexander Wang og Adidas heldur áfram Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 15:00 Seinasta lína sló í gegn. Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum. Mest lesið Sænska prinsessan í H&M Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Besta bjútí grínið Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Alexander Wang hefur tilkynnt að önnur lína í samstarfi við Adidas verði fáanleg í vor. Á tískuvikunni í New York seinasta haust var fyrsta línan frumsýnd við góðar undirtektir. Flíkurnar voru þó aðeins seldar í afar takmörkuðu upplagi á afskekktum stöðum. Seinasta lína samanstóð nánast eingöngu af svörtum litum en Wang hefur gefið það út að nú muni vera meira um klassíska Adidas liti. Ekki er búið að sýna frá línunni en hægt er að eiga von á því næstu mánuðum.
Mest lesið Sænska prinsessan í H&M Glamour Gallabuxur á götum Mílanó Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Úr pinnahælum í strigaskó Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Besta bjútí grínið Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour