Betra Ísland með Lindu á Bessastöðum Hildur Þorsteinsdóttir skrifar 19. mars 2016 14:05 Við Linda Pétursdóttur kynntumst fyrir skemmstu, en leiðir okkar lágu saman í gegnum dýraverndarverkefni, en sem kunnugt er, er hún mikill umhverfis og dýraverndarsinni, auk þess að vera mjög andlega þenkjandi. Margir hafa sagt; að það að vera með ,,dýraverndarelementið“ rótgróið í hjarta sínu lýsi ákveðnum og mikilvægum mannkostum. Það feli í sér kærleik, sem smiti út frá sér og hafi jákvæð áhrif á samskipti við samferðafólk okkar. Að vilja vernda líf, allt til þess allra minnsta hvort, sem um er að ræða dýr eða menn í allri sinni fjölbreyttu birtingarmynd lýsi eftirsóknarverðum eiginleikum. Kunn eru hin fleygu orð Mahatma Ghandi sem sagði: Siðmenningu manna og framfarir mætti ráða af því hvernig þeir koma fram við dýr. Auk margs annars treysti ég Lindu Pétursdóttir best til þess að hafa áhrif á bætta siðmenningu á Íslandi og láta gott af sér leiða í þágu umhverfis og dýraverndar auk annars sem mér finnst að mætti betur fara íslensku þjóðinni til framdráttar. Í ljósi þessa skora ég á Lindu að gefa kost á sér í næstu forsetakosningum og kjósendur að veita henni brautargengi ákveði hún framboð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Sjá meira
Við Linda Pétursdóttur kynntumst fyrir skemmstu, en leiðir okkar lágu saman í gegnum dýraverndarverkefni, en sem kunnugt er, er hún mikill umhverfis og dýraverndarsinni, auk þess að vera mjög andlega þenkjandi. Margir hafa sagt; að það að vera með ,,dýraverndarelementið“ rótgróið í hjarta sínu lýsi ákveðnum og mikilvægum mannkostum. Það feli í sér kærleik, sem smiti út frá sér og hafi jákvæð áhrif á samskipti við samferðafólk okkar. Að vilja vernda líf, allt til þess allra minnsta hvort, sem um er að ræða dýr eða menn í allri sinni fjölbreyttu birtingarmynd lýsi eftirsóknarverðum eiginleikum. Kunn eru hin fleygu orð Mahatma Ghandi sem sagði: Siðmenningu manna og framfarir mætti ráða af því hvernig þeir koma fram við dýr. Auk margs annars treysti ég Lindu Pétursdóttir best til þess að hafa áhrif á bætta siðmenningu á Íslandi og láta gott af sér leiða í þágu umhverfis og dýraverndar auk annars sem mér finnst að mætti betur fara íslensku þjóðinni til framdráttar. Í ljósi þessa skora ég á Lindu að gefa kost á sér í næstu forsetakosningum og kjósendur að veita henni brautargengi ákveði hún framboð.
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar