Fjölnir fær danskan varnarmann á láni frá Silkeborg Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2016 09:30 Tobias Sahlquist. mynd/fjölnir Pepsi-deildarlið Fjölnis hefur fengið danska varnarmaninn Tobias Sajlquist að láni frá Silkeborg, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þessi tvítugi leikmaður er uppalinn hjá Midtjylland en hefur verið á mála hjá Silkeborg síðan 2013. Hann kom aðeins við sögu í þremur leikjum liðsins á fyrri hluta dönsku 1. deildarinnar. Hann spilaði fjóra leiki fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fyrra þegar liðið féll aftur niður í 1. deildina. Sahlquist er miðvörður, en Grafarvogsliðið vonast þá til að vera búið að finna nýtt miðvarðapar í þeim Daniel Ivanovski og Sahlquist. Fjölnir stóð uppi miðvarðalaust eftir síðustu leiktíð þegar Bergsveinn Ólafsson fór í FH og Jonatan Neftali yfirgaf einnig Grafarvogsliðið. Sahlquist er fjórði erlendi leikmaðurinn sem Fjölnir semur við í vetur. Fyrir voru komnir Daniel Ivanovski, sem spilaði með liðinu fyrri hluta tímabils í fyrra, og miðjumennirnir Martin Lund Pedersen frá Danmörku og Igor Jugovic frá Króatíu. Fjölnir hafnaði í sjötta sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið hefur misst mikið af sterkum leikmönnum. Aron Sigurðarson fór til Tromsö, Bergsveinn Ólafsson í FH og Kennie Chopart í KR. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Pepsi-deildarlið Fjölnis hefur fengið danska varnarmaninn Tobias Sajlquist að láni frá Silkeborg, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þessi tvítugi leikmaður er uppalinn hjá Midtjylland en hefur verið á mála hjá Silkeborg síðan 2013. Hann kom aðeins við sögu í þremur leikjum liðsins á fyrri hluta dönsku 1. deildarinnar. Hann spilaði fjóra leiki fyrir Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fyrra þegar liðið féll aftur niður í 1. deildina. Sahlquist er miðvörður, en Grafarvogsliðið vonast þá til að vera búið að finna nýtt miðvarðapar í þeim Daniel Ivanovski og Sahlquist. Fjölnir stóð uppi miðvarðalaust eftir síðustu leiktíð þegar Bergsveinn Ólafsson fór í FH og Jonatan Neftali yfirgaf einnig Grafarvogsliðið. Sahlquist er fjórði erlendi leikmaðurinn sem Fjölnir semur við í vetur. Fyrir voru komnir Daniel Ivanovski, sem spilaði með liðinu fyrri hluta tímabils í fyrra, og miðjumennirnir Martin Lund Pedersen frá Danmörku og Igor Jugovic frá Króatíu. Fjölnir hafnaði í sjötta sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð. Liðið hefur misst mikið af sterkum leikmönnum. Aron Sigurðarson fór til Tromsö, Bergsveinn Ólafsson í FH og Kennie Chopart í KR.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira