Nýr prins Svíþjóðar hefur fengið nafnið Óskar Karl Olof Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2016 10:05 Daníel prins ræddi við fjölmiðla í gærkvöldi. Konungshöllin sendi frá sér mynd af fjölskyldunni á leið sinni heim í Hagahöll af sjúkrahúsinu. Vísir/AFP/Kungahuset Karl Gústaf Svíakonungur greindi frá því í morgun að sonur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins hafi fengið nafnið Óskar Karl Olof. Hann verður hertogi af Skáni. Drengurinn kom í heiminn klukkan 20:28 á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í gærkvöldi og vó 3.665 grömm og var 52 sentimetra langur. Sagði hann að bæði barni og móður liði vel. Viktoríu og Daníel prins var ekki kunnugt um að Viktoría gengi með dreng fyrr en eftir að hann kom í heiminn. Fyrir eiga hjónin prinsessuna Estelle sem kom í heiminn í febrúar 2012. Drengurinn er þriðji í röðinni til að erfa krúnuna af Karli Gústaf konungi á eftir móður sinni Viktoríu og systur sinni Estelle. Röðin lítur annars svona út: 1. Viktoría krónprinsessa 2. Estelle prinsessa, elsta dóttir Viktoríu 3. Óskar Karl Olof, nýfæddur sonur Viktoríu 4. Karl Filippus, sonur Karls-Gústavs konungs 5: Barn Karls Filippusar sem von er á í apríl 6: Madeleine, dóttir Karls-Gústavs konungs 7: Leonore prinsessa, dóttir Madeleine 8: Nicolas, sonur Madeleine Karl Gústaf greindi jafnframt frá því að Johann Georg av Hohenzollern-Sigmaringen, eiginmaður Birgittu, systur Karls Gústaf, hafi látið lífið á sjúkrahúsi í Þýskalandi í gær. Prins Oscar.Posted by Kungahuset on Thursday, 3 March 2016 Prinsessan Estelle har på morgonen besökt Karolinska sjukhuset och träffat sin lillebror. Hela familjen har nu lämnat sjukhuset och är hemma på Haga slott. Alla mår bra och är mycket glada.Posted by Kungahuset on Thursday, 3 March 2016 Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Karl Gústaf Svíakonungur greindi frá því í morgun að sonur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins hafi fengið nafnið Óskar Karl Olof. Hann verður hertogi af Skáni. Drengurinn kom í heiminn klukkan 20:28 á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í gærkvöldi og vó 3.665 grömm og var 52 sentimetra langur. Sagði hann að bæði barni og móður liði vel. Viktoríu og Daníel prins var ekki kunnugt um að Viktoría gengi með dreng fyrr en eftir að hann kom í heiminn. Fyrir eiga hjónin prinsessuna Estelle sem kom í heiminn í febrúar 2012. Drengurinn er þriðji í röðinni til að erfa krúnuna af Karli Gústaf konungi á eftir móður sinni Viktoríu og systur sinni Estelle. Röðin lítur annars svona út: 1. Viktoría krónprinsessa 2. Estelle prinsessa, elsta dóttir Viktoríu 3. Óskar Karl Olof, nýfæddur sonur Viktoríu 4. Karl Filippus, sonur Karls-Gústavs konungs 5: Barn Karls Filippusar sem von er á í apríl 6: Madeleine, dóttir Karls-Gústavs konungs 7: Leonore prinsessa, dóttir Madeleine 8: Nicolas, sonur Madeleine Karl Gústaf greindi jafnframt frá því að Johann Georg av Hohenzollern-Sigmaringen, eiginmaður Birgittu, systur Karls Gústaf, hafi látið lífið á sjúkrahúsi í Þýskalandi í gær. Prins Oscar.Posted by Kungahuset on Thursday, 3 March 2016 Prinsessan Estelle har på morgonen besökt Karolinska sjukhuset och träffat sin lillebror. Hela familjen har nu lämnat sjukhuset och är hemma på Haga slott. Alla mår bra och är mycket glada.Posted by Kungahuset on Thursday, 3 March 2016
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira