Borg brugghús herjar á Noreg Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. febrúar 2016 22:20 Á döfinni hjá bruggmeisturunum er meðal annars ferð til Noregs þar sem margt verður brallað. mynd/Haraldur Jónasson Nýverið hóf Borg Brugghús sölu á bjórum sínum til Noregs. Um tíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins er fluttur út á erlenda grund og oftar en ekki er eftirspurnin talsvert meiri en framboðið.Borg fetar oft ótroðnar slóðir en í páskabjór fyrirtækisins í ár, Magðalenu nr. 41, er meðal annars að finna talsvert af appelsínumarmelaði.„Þetta lofar bara nokkuð góðu og kemur skemmtilega á óvart. Við höfum ekki ennþá tekið þátt í eiginlegu „tenderi“ hjá Vinmonopolet sem er hin hefðbundna leið inn í verslanir þeirra og er jafnan tímafrekt – nokkurskonar samkeppni um vörulistun. Þeir voru hinsvegar hrifnir af bjórunum og ákváðu að taka þá sérpöntunarflokk þar sem neytendur gátu pantað þá á netinu og fengið þá afgreidda í næsta útibú. Það opnaði leiðina fyrir okkur,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari Borgar. Sem stendur er boðið upp á tvo bjóra fyrirtækisins í Vinmonopolet en svo kallast norska vínbúðin. Bjórarnir tveir eru Myrkvi nr. 13 og Leifur nr. 32. Sem stendur eru bjórarnir fáanlegir í tæplega þrjátíu verslunum í landinu. Á döfinni hjá bruggmeisturum fyrirtækisins er ferð til Noregs í næsta mánuði. Þar er stefnan tekin á að kíkja á bjórviðburði í Osló, Björgvin og Stafangri auk þess sem markið er sett á að brugga samstarfsbjóra með tveimur til þremur norskum míkró bruggsmiðjum. Íslenskur bjór Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Nýverið hóf Borg Brugghús sölu á bjórum sínum til Noregs. Um tíu prósent af framleiðslu fyrirtækisins er fluttur út á erlenda grund og oftar en ekki er eftirspurnin talsvert meiri en framboðið.Borg fetar oft ótroðnar slóðir en í páskabjór fyrirtækisins í ár, Magðalenu nr. 41, er meðal annars að finna talsvert af appelsínumarmelaði.„Þetta lofar bara nokkuð góðu og kemur skemmtilega á óvart. Við höfum ekki ennþá tekið þátt í eiginlegu „tenderi“ hjá Vinmonopolet sem er hin hefðbundna leið inn í verslanir þeirra og er jafnan tímafrekt – nokkurskonar samkeppni um vörulistun. Þeir voru hinsvegar hrifnir af bjórunum og ákváðu að taka þá sérpöntunarflokk þar sem neytendur gátu pantað þá á netinu og fengið þá afgreidda í næsta útibú. Það opnaði leiðina fyrir okkur,“ segir Valgeir Valgeirsson bruggmeistari Borgar. Sem stendur er boðið upp á tvo bjóra fyrirtækisins í Vinmonopolet en svo kallast norska vínbúðin. Bjórarnir tveir eru Myrkvi nr. 13 og Leifur nr. 32. Sem stendur eru bjórarnir fáanlegir í tæplega þrjátíu verslunum í landinu. Á döfinni hjá bruggmeisturum fyrirtækisins er ferð til Noregs í næsta mánuði. Þar er stefnan tekin á að kíkja á bjórviðburði í Osló, Björgvin og Stafangri auk þess sem markið er sett á að brugga samstarfsbjóra með tveimur til þremur norskum míkró bruggsmiðjum.
Íslenskur bjór Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira