Alfreð þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn hjá félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 16:53 Alfreð Finnbogason fagnar hér marki sínu á móti Arsenal. Vísir/AFP Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Alfreð hefur nú sett inn færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn þar. Alfreð fékk lítið að spila hjá Olympiacos en hápunktur hans hjá félaginu var án efa þegar hann tryggði liðinu sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London. Alfreð skoraði alls 2 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum með gríska félaginu. Á myndinni sem fylgir færslunni þá sést Alfreð fagna tveimur mörkum sínum með Olympiacos-liðinu og að sjálfsögðu er aðalmyndin af því þegar hann var nýbúinn að skora hjá Arsenal. Alfreð Finnbogason er á leiðinni til Þýskalands þar sem er búist við því að hann gangi frá lánsamningi við þýska úrvalsdeildarfélagið FC Augsburg.Want to thank Olympiacos FC for this time, proud to have been a part of the Olympiacos family. We made some good memories together that I will always remember, all the best to everybody at the club!Posted by Alfred Finnbogason on 1. febrúar 2016 Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Alfreð Finnbogason er að kveðja Grikkland og gríska félagið Olympiacos þar sem hann hefur verið á láni síðan í haust. Alfreð hefur nú sett inn færslu á fésbókarsíðu sína þar sem hann þakkar öllum hjá Olympiacos fyrir tíma sinn þar. Alfreð fékk lítið að spila hjá Olympiacos en hápunktur hans hjá félaginu var án efa þegar hann tryggði liðinu sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í London. Alfreð skoraði alls 2 mörk í 13 leikjum í öllum keppnum með gríska félaginu. Á myndinni sem fylgir færslunni þá sést Alfreð fagna tveimur mörkum sínum með Olympiacos-liðinu og að sjálfsögðu er aðalmyndin af því þegar hann var nýbúinn að skora hjá Arsenal. Alfreð Finnbogason er á leiðinni til Þýskalands þar sem er búist við því að hann gangi frá lánsamningi við þýska úrvalsdeildarfélagið FC Augsburg.Want to thank Olympiacos FC for this time, proud to have been a part of the Olympiacos family. We made some good memories together that I will always remember, all the best to everybody at the club!Posted by Alfred Finnbogason on 1. febrúar 2016
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21 Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22 Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56 Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Sjá meira
Alfreð farinn frá Olympiakos | Hafnaði tilboði úr MLS-deildinni Spænska blaðið AS greinir frá því í dag að grísku meistararnir hafi komist að samkomulagi um að rifta lánssamningi við Alfreð Finnbogason en hann hefur neitað tilboði frá liði í MLS-deildinni. 30. janúar 2016 12:21
Alfreð sagður of dýr fyrir Celtic Landsliðsframherjinn enn og aftur til umfjöllunar í skoskum miðlum. 29. desember 2015 17:22
Alfreð nú orðaður við Augsburg Gæti farið frá Grikklandi strax í janúar ef marka má fréttir grískra miðla. 30. desember 2015 10:56
Alfreð að semja við lið í þýsku deildinni? Alfreð Finnbogason mun samkvæmt heimildum 433.is skrifa undir samning hjá þýska liðinu Augsburg á morgun en hann er á förum frá Real Sociedad eftir misheppnaða dvöl á Spáni. 31. janúar 2016 12:30