Justin sýnir sporin tólf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2016 08:01 Justin spilaði einungis 1. leikhlutann í Þorlákshöfn. vísir/anton Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi fékk Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, stóran skurð á hægri hendi eftir að hafa dottið á auglýsingaskilti í leik Stjörnunnar og Þórs í Þorlákshöfn. Það fossblæddi úr Justin sem fór beinustu leið upp á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans.Tólf spor voru saumuð í handlegg Justins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Stjörnumaðurinn setti inn á Twitter í gær. Þar segir hann að gamli númer 12 hafi þurft 12 spor og það hlyti að koma að því eitthvað slíkt myndi gerast eftir öll skiptin sem hann hefur lent á auglýsingaskiltum í gegnum tíðina.Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir hjá Justin en í leik gegn Grindavík á föstudaginn sló hann stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi. Justin hefur nú gefið 1394 stoðsendingar í efstu deild, einni meira en Jón Arnar Ingvarsson gaf á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa spilað án Justins í þrjá leikhluta tókst Stjörnunni að vinna sterkan útisigur á Þórsurum, 87-94. Justin fær góðan tíma til að jafna sig en næsti leikur Stjörnunnar er ekki fyrr en 17. febrúar þegar liðið tekur á móti Haukum í Ásgarði.12 stitches for old number 12.. For all the times I have dove into ads I was due! PROUD OF OUR TEAM TO GET THE W! pic.twitter.com/oT1xSL7kM9— jshouse (@shousey12) February 7, 2016 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32 Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Eins og fram kom á Vísi í gærkvöldi fékk Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, stóran skurð á hægri hendi eftir að hafa dottið á auglýsingaskilti í leik Stjörnunnar og Þórs í Þorlákshöfn. Það fossblæddi úr Justin sem fór beinustu leið upp á sjúkrahús þar sem gert var að sárum hans.Tólf spor voru saumuð í handlegg Justins eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Stjörnumaðurinn setti inn á Twitter í gær. Þar segir hann að gamli númer 12 hafi þurft 12 spor og það hlyti að koma að því eitthvað slíkt myndi gerast eftir öll skiptin sem hann hefur lent á auglýsingaskiltum í gegnum tíðina.Síðustu dagar hafa verið viðburðarríkir hjá Justin en í leik gegn Grindavík á föstudaginn sló hann stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi. Justin hefur nú gefið 1394 stoðsendingar í efstu deild, einni meira en Jón Arnar Ingvarsson gaf á sínum tíma. Þrátt fyrir að hafa spilað án Justins í þrjá leikhluta tókst Stjörnunni að vinna sterkan útisigur á Þórsurum, 87-94. Justin fær góðan tíma til að jafna sig en næsti leikur Stjörnunnar er ekki fyrr en 17. febrúar þegar liðið tekur á móti Haukum í Ásgarði.12 stitches for old number 12.. For all the times I have dove into ads I was due! PROUD OF OUR TEAM TO GET THE W! pic.twitter.com/oT1xSL7kM9— jshouse (@shousey12) February 7, 2016
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00 Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32 Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00 Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30 Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15 Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 78-65 | Justin sló stoðsendingametið í tapi í Grindavík Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 22:00
Stoðsendingakóngurinn Justin: Þetta er mikill heiður Justin Shouse bætti stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Stjarnan tapaði, 78-65, fyrir Grindavík í kvöld. 5. febrúar 2016 21:32
Næstu tvær stoðsendingar hjá Justin verða sögulegar Stoðsendingamet Jóns Arnars Ingvarssonar fellur að öllum líkindum í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í kvöld þegar Stjörnumenn heimsækja Grindvíkinga í Röstina í Domino's-deild karla í körfubolta. Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar stendur á tímamótum á tíunda tímabili sínu í úrvalsdeildinni. 5. febrúar 2016 06:00
Körfuboltakvöld: Bolti áritaður af stoðsendingakónginum verður boðinn upp | Myndband Stjörnumaðurinn Justin Shouse sló stoðsendingametið í efstu deild á Íslandi þegar Garðbæingar töpuðu, 78-65, fyrir Grindavík í Röstinni í gær. 6. febrúar 2016 13:30
Justin Shouse fór alblóðugur af velli í Þorlákshöfn | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar og stoðsendingahæsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta, meiddist illa á hendi í leik Þórs og Stjörnunnar í Þorlákshöfn í kvöld. 7. febrúar 2016 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Stjarnan 87-94 | Frábær sigur Stjörnunnar í Þorlákshöfn Stjarnan heldur þriðja sætinu í Dominos-deild karla eftir sigur á Þór Þorlákshöfn á útivelli í kvöld. Lokatölur urðu 94-87, en Stjörnumenn leiddu í hálfleik með átta stigum, 49-41. Al'lonzo Coleman var frábær. 7. febrúar 2016 22:15
Tólf spor saumuð í hendi Justins | Myndband Justin Shouse, leikstjórnandi Stjörnunnar, fór upp á sjúkrahús í miðjum leik Þórs og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í Þorlákshöfn. 7. febrúar 2016 22:07
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga