Sjáðu ótrúlega mynd af handleggnum á Thomas Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. febrúar 2016 18:30 Davis er hér á flugi í Super Bowl og við það að berja á Emmanuel Sanders með brotna handleggnum. vísir/epa Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. Aðeins tveim vikum fyrir leikinn þá brotnaði Thomas illa. Hann fór í aðgerð daginn eftir þar sem nokkrar skrúfur voru settar í handlegginn. Hann fékk svo góðar umbúðir fyrir leikinn og spilaði sem er ótrúlegt. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann spilaði mjög vel. Því miður fyrir hann dugði þessi hetjulega frammistaða hans ekki til sigurs því Denver Broncos vann leikinn, 24-10. Hér að neðan má sjá mynd af handleggnum sem Davis setti á Instagram eftir leik og menn klóra sér í hausnum og spyrja hvernig hann fór að því að spila. This post is not about me, or how tough I am. It's not to shine any light on me or my injuries. Our team doctors and trainers did an amazing job giving me an opportunity to get back on the field. This post is strictly to show how much love I have for my brothers and #PantherNation. Thank you all for your support and we will #KeepPounding.-TD A photo posted by td58 (@td58) on Feb 7, 2016 at 9:43pm PST NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. 8. febrúar 2016 14:45 Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. 7. febrúar 2016 14:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Bosnía | Strákarnir okkar hefja nýja undankeppni „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Sjá meira
Thomas Davis, varnarmaður Carolina Panthers, sýndi af sér einstaka hörku í Super Bowl-leiknum er hann spilaði handleggsbrotinn. Aðeins tveim vikum fyrir leikinn þá brotnaði Thomas illa. Hann fór í aðgerð daginn eftir þar sem nokkrar skrúfur voru settar í handlegginn. Hann fékk svo góðar umbúðir fyrir leikinn og spilaði sem er ótrúlegt. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann spilaði mjög vel. Því miður fyrir hann dugði þessi hetjulega frammistaða hans ekki til sigurs því Denver Broncos vann leikinn, 24-10. Hér að neðan má sjá mynd af handleggnum sem Davis setti á Instagram eftir leik og menn klóra sér í hausnum og spyrja hvernig hann fór að því að spila. This post is not about me, or how tough I am. It's not to shine any light on me or my injuries. Our team doctors and trainers did an amazing job giving me an opportunity to get back on the field. This post is strictly to show how much love I have for my brothers and #PantherNation. Thank you all for your support and we will #KeepPounding.-TD A photo posted by td58 (@td58) on Feb 7, 2016 at 9:43pm PST
NFL Tengdar fréttir Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28 Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. 8. febrúar 2016 14:45 Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. 7. febrúar 2016 14:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Bosnía | Strákarnir okkar hefja nýja undankeppni „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Sjá meira
Peyton endar ferillinn sem NFL-meistari og getur þakkað vörninni sinni fyrir Denver Broncos varð í nótt meistari í ameríska fótboltanum eftir 24-10 sigur á Carolina Panthers í fimmtugasta Super Bowl leiknum sem fram fór á Levi´s leiknum í San Francisco. 8. febrúar 2016 03:28
Bestu Super Bowl veislurnar á Twitter Íslendingar voru duglegir við að birta myndir af veisluborðum sínum. 8. febrúar 2016 14:45
Hægt að fá pylsur með gulli á Super Bowl Fimmtugasti Super Bowl leikur ameríska fótboltans fer fram í kvöld á Levi´s-leikvanginum í Santa Clara í Kaliforníu og það þarf ekki að koma neinum á óvart að Bandaríkjamenn ætla að bjóða upp á rosalega veislu á þessum tímamótum. 7. febrúar 2016 14:00