Íslenski riðillinn á í fyrsta sinn tvö af fjórum liðum í undanúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2016 17:45 Björgvin Páll Gústavsson fagnar hér sigri á Norðmönnum ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Vísir/Valli Íslenska handboltalandsliðið fór heim eftir aðeins þrjá leiki á EM 2016 en liðið sat eftir í B-riðli Evrópumótsins í Póllandi. Tvö af liðunum fjórum sem voru í íslenskra riðlinum eru aftur á móti komin alla leið í leiki um verðlaun á mótinu. Noregur og Króatía spila bæði í undanúrslitum keppninnar á morgun og geta enn mæst í úrslitaleiknum. Norðmenn mæta Þjóðverjum og Króatar spila við Spánverja. Þetta er í fyrsta sinn síðan Evrópumótið í handbolta hefur verið með núverandi fyrirkomulagi sem tvö lið úr riðli Íslands spila um verðlaun. Frá EM í Svíþjóð 2002 til EM í Danmörku 2014 var það alltaf aðeins eitt lið úr riðli Íslands sem fór alla leið í undanúrslit og í tvígang var það lið Íslands eða í Svíþjóð 2002 og í Austurríki 2010. Ísland varð í 4. sæti á EM 2002 en vann bronsið átta árum síðar. Lið sem hefur verið með Íslandi í riðli hefur ekki unnið Evrópumótið á þessum tíma en Slóvenar komust í úrslitaleikinn á heimavelli árið 2004. Önnur lið úr riðli Íslands hafa spilað um bronsið. Svíþjóð og Rússland sem voru með Íslandi í sex liða riðli á EM í Króatíu 2000 fóru bæði í úrslitaleikinn þar sem Svíar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn.Lið úr riðli Íslands sem hafa farið alla leið í undanúrslitin á Evrópumóti EM 2016 2 (Króatía og Noregur) EM 2014 1 (Spánn) EM 2012 1 (Króatía) EM 2010 1 (Ísland) EM 2006 1 (Frakkland) EM 2006 1 (Danmörk) EM 2004 1 (Slóvenía) EM 2002 1 (Ísland) - Ísland tók fyrst þátt í EM árið 2000 en þá var keppt í tveimur sex liða riðlum og tvö efstu liðin í honum komust beint í undanúrslitin.Sæti liðanna í riðli Íslands frá því að keppni í milliriðlum var tekin upp 2002:EM 2016 ?. sæti - Króatía ?. sæti - Noregur 10. sæti - Hvíta Rússland 13. sæti - ÍslandEM 2014 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Spánn 5. sæti - Ísland 8. sæti - Ungverjaland 14. sæti - NoregurEM 2012 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Króatía 6. sæti - Slóvenía 10. sæti - Ísland 13. sæti - NoregurEM 2010 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Ísland 5. sæti - Danmörk 9. sæti - Austurríki 13. sæti - SerbíaEM 2008 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Frakkland 5. sæti - Svíþjóð 11. sæti - Ísland 16. sæti - SlóvakíaEM 2006 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Danmörk 7. sæti - Ísland 9. sæti - Serbía og Svartfjallaland 13. sæti - UngverjalandEM 2004 (Þýskaland Evrópumeistari) 2. sæti - Slóvenía 9. sæti - Ungverjaland 11. sæti - Tékkland 13. sæti - ÍslandEM 2002 (Svíþjóð Evrópumeistari) 4. sæti - Ísland 7. sæti - Spánn 12. sæti - Slóvenía 13. sæti - Sviss EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið fór heim eftir aðeins þrjá leiki á EM 2016 en liðið sat eftir í B-riðli Evrópumótsins í Póllandi. Tvö af liðunum fjórum sem voru í íslenskra riðlinum eru aftur á móti komin alla leið í leiki um verðlaun á mótinu. Noregur og Króatía spila bæði í undanúrslitum keppninnar á morgun og geta enn mæst í úrslitaleiknum. Norðmenn mæta Þjóðverjum og Króatar spila við Spánverja. Þetta er í fyrsta sinn síðan Evrópumótið í handbolta hefur verið með núverandi fyrirkomulagi sem tvö lið úr riðli Íslands spila um verðlaun. Frá EM í Svíþjóð 2002 til EM í Danmörku 2014 var það alltaf aðeins eitt lið úr riðli Íslands sem fór alla leið í undanúrslit og í tvígang var það lið Íslands eða í Svíþjóð 2002 og í Austurríki 2010. Ísland varð í 4. sæti á EM 2002 en vann bronsið átta árum síðar. Lið sem hefur verið með Íslandi í riðli hefur ekki unnið Evrópumótið á þessum tíma en Slóvenar komust í úrslitaleikinn á heimavelli árið 2004. Önnur lið úr riðli Íslands hafa spilað um bronsið. Svíþjóð og Rússland sem voru með Íslandi í sex liða riðli á EM í Króatíu 2000 fóru bæði í úrslitaleikinn þar sem Svíar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn.Lið úr riðli Íslands sem hafa farið alla leið í undanúrslitin á Evrópumóti EM 2016 2 (Króatía og Noregur) EM 2014 1 (Spánn) EM 2012 1 (Króatía) EM 2010 1 (Ísland) EM 2006 1 (Frakkland) EM 2006 1 (Danmörk) EM 2004 1 (Slóvenía) EM 2002 1 (Ísland) - Ísland tók fyrst þátt í EM árið 2000 en þá var keppt í tveimur sex liða riðlum og tvö efstu liðin í honum komust beint í undanúrslitin.Sæti liðanna í riðli Íslands frá því að keppni í milliriðlum var tekin upp 2002:EM 2016 ?. sæti - Króatía ?. sæti - Noregur 10. sæti - Hvíta Rússland 13. sæti - ÍslandEM 2014 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Spánn 5. sæti - Ísland 8. sæti - Ungverjaland 14. sæti - NoregurEM 2012 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Króatía 6. sæti - Slóvenía 10. sæti - Ísland 13. sæti - NoregurEM 2010 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Ísland 5. sæti - Danmörk 9. sæti - Austurríki 13. sæti - SerbíaEM 2008 (Danmörk Evrópumeistari) 3. sæti - Frakkland 5. sæti - Svíþjóð 11. sæti - Ísland 16. sæti - SlóvakíaEM 2006 (Frakkland Evrópumeistari) 3. sæti - Danmörk 7. sæti - Ísland 9. sæti - Serbía og Svartfjallaland 13. sæti - UngverjalandEM 2004 (Þýskaland Evrópumeistari) 2. sæti - Slóvenía 9. sæti - Ungverjaland 11. sæti - Tékkland 13. sæti - ÍslandEM 2002 (Svíþjóð Evrópumeistari) 4. sæti - Ísland 7. sæti - Spánn 12. sæti - Slóvenía 13. sæti - Sviss
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30 Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15 Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45 Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30 Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45 Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45 Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Sjá meira
Norski lýsandinn tók Adolf Inga á þetta þegar Noregur komst í undanúrslit Sjáðu mennina sem lýstu sigri Noregs gegn Frakklandi í gær truflast í beinni. 28. janúar 2016 15:30
Einkunnagjöf Ekstra Bladet á EM: Guðmundur á pari við Hansen, Landin og Toft Annað stórmótið í röð mistókst Guðmundi Guðmundssyni að koma danska landsliðinu í undanúrslit á stórmóti en Danir spila um fimmta sætið á EM í Póllandi. 28. janúar 2016 13:15
Stærsta tap gestgjafa síðan á HM á Íslandi 1995 Pólverjar komust ekki í undanúrslit á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram á þeirra heimavelli en pólska liðið brann yfir á úrslitastundu í gær og steinlá á móti Króatíu. 28. janúar 2016 10:45
Lazarov markahæstur á EM Makedóninn Kiril Lazarov er markahæsti leikmaður EM eftir milliriðlana en ekki er víst að hann nái samt markakóngstitlinum á endanum. 28. janúar 2016 16:30
Innistæðan búin hjá Guðmundi sem þarf að fara ef Danir komast ekki á ÓL Guðmundur Guðmundsson fær að heyra að frá handboltasérfræðingi í Danmörku. 28. janúar 2016 11:45
Veit ekki á hvaða lyfjum heimildarmaður Morgunblaðsins er Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er furðulostinn á fréttaflutningi Morgunblaðsins sem heldur því fram að Kiel sé til í greiða yfir 700 milljónir króna fyrir Aron Pálmarsson. 28. janúar 2016 13:45
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti