Norðmenn lögðu fram kæru eftir tapið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2016 21:13 Norðmenn voru niðurlútir eftir tapið í kvöld. Vísir/AFP Norska handknattleikssambandið hefur lagt fram kæru til Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna lokamínútu leiksins gegn Þýskalandi í undanúrslitum EM í Póllandi í kvöld. Samkvæmt norskum fjölmiðlum voru Þjóðverjar, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, með of marga leikmenn inn á í lokasókn sinni í leiknum en þá tryggði Kai Häfner liðinu sigur á dramatískan hátt.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Dagur setti aukamann í vesti inn á í þýsku sóknina en svo virðist sem að markvörður þýska liðsins hafi ekki farið út af, eins og reglur kveða á um. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og engar athugasemdir komu frá ritaraborðinu. „Við höfum lagt fram formleg mótmæli og nú er boltinn hjá EHF. Við höfum gert það sem við getum,“ sagði Heidi Tjugum sem er í forsvari fyrir norska landsliðið á mótinu.Sjá einnig: Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Þá er einnig gerð athugasemd við það að leikmenn Þýskalands hafi hlaupið inn á völlinn til að fagna þó svo að leikklukkan hafi sýnt að enn væru þrjár sekúndur eftir af leiknum. Kristian Kjelling, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur, telur þó ekki líkur á því að Norðmenn fáu sínu framgengt og að úrslitin verði látin standa.gerechtfertigter Protest & keine schlechten Verlierer...sollte das Ergebnis trotzdem stehen? vermutlich ja #NORGER pic.twitter.com/inQOKoUSg7— Hasebi Lopez (@El_Schock) January 29, 2016 EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Norska handknattleikssambandið hefur lagt fram kæru til Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna lokamínútu leiksins gegn Þýskalandi í undanúrslitum EM í Póllandi í kvöld. Samkvæmt norskum fjölmiðlum voru Þjóðverjar, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, með of marga leikmenn inn á í lokasókn sinni í leiknum en þá tryggði Kai Häfner liðinu sigur á dramatískan hátt.Sjá einnig: Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Dagur setti aukamann í vesti inn á í þýsku sóknina en svo virðist sem að markvörður þýska liðsins hafi ekki farið út af, eins og reglur kveða á um. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og engar athugasemdir komu frá ritaraborðinu. „Við höfum lagt fram formleg mótmæli og nú er boltinn hjá EHF. Við höfum gert það sem við getum,“ sagði Heidi Tjugum sem er í forsvari fyrir norska landsliðið á mótinu.Sjá einnig: Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Þá er einnig gerð athugasemd við það að leikmenn Þýskalands hafi hlaupið inn á völlinn til að fagna þó svo að leikklukkan hafi sýnt að enn væru þrjár sekúndur eftir af leiknum. Kristian Kjelling, fyrrum landsliðsmaður og sérfræðingur, telur þó ekki líkur á því að Norðmenn fáu sínu framgengt og að úrslitin verði látin standa.gerechtfertigter Protest & keine schlechten Verlierer...sollte das Ergebnis trotzdem stehen? vermutlich ja #NORGER pic.twitter.com/inQOKoUSg7— Hasebi Lopez (@El_Schock) January 29, 2016
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira