Kosning hafin um Hlustendaverðlaun 2016 Birgir Olgeirsson skrifar 12. janúar 2016 16:07 Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Verðlaunin verða svo afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíó, 29. janúar næstkomandi í beinni útsendingu á Stöð 2. Kosningin fer fram hér á síðunni visir.is/hlust2016. Hægt er að taka þátt með því að ýta á Like-takkann við þá listamenn, lög og myndbönd sem fólk heldur upp á. Hægt er að kjósa fleiri en einn í hverjum flokki.Eftirfarandi hlutu tilnefningu:Lag ársinsHailslide Júníus MeyvantCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoNo More GlowieÁst sem endist Páll ÓskarSkál fyrir þér Friðrik DórPlata ársinsGísli Pálmi Gísli PálmiBeneath the Skin Of Monsters and MenDestrier Agent FrescoTvær plánetur Úlfur ÚlfurEasy Street Dikta18 konur Bubbi og SpaðadrottningarnarSöngvari ársinsJökull Júlíusson KaleoPáll ÓskarArnór Dan Agent FrescoFriðrik DórHaukur Heiðar DiktaJúníus MeyvantRagnar Þórhallsson Of Monsters and MenSöngkona ársinsNanna Bryndís Hilmarsdóttir Of Monsters and MenGlowie Alda DísHulda Kristín Kolbrúnardóttir KiriyamaMargrét Rúnarsdóttir HimbrimiStefanía SvavarsdóttirMaría ÓlafsdóttirFlytjandi ársinsOf Monsters and MenJúníus MeyvantÚlfur ÚlfurGísli PálmiPáll ÓskarDimmaKaleoNýliði ársinsGlowieAxel FlóventAlda DísFufanuMaría ÓlafsdóttirSturla AtlasMyndband ársinsGegnum dimman dal Páll ÓskarBrennum allt Úlfur ÚlfurHæpið ReykjavíkurdæturStrákarnir Emmsjé GautiCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoWay Down We Go KaleoÍ næsta lífi BentErlenda lag ársinsThinking out loud Ed SheeranUptown Funk Mark RonsonGo Chemical BrothersDreams BeckEx‘s and Oh‘s Elle KingCan‘t Fell My Face The WeekndHello Adele Tónlist Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Bubbi Morthens kom fram með Dimmu Söng lagið Svartur gítar af mikilli innlifun. 11. febrúar 2015 16:30 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 AmabAdama syngur lagið Hermenn Hin fjölmenna sveit flutti lagið Hermenn á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Helgi Björns söng sig frá Mývatni til Kópaskers Helgi kom fram á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 20:00 Gus Gus á Hlustendaverðlaununum Hljómsveitin Gus Gus var meðal fjölmargra listamanna sem kom fram á Hlustendaverðlaunum 2015. 11. febrúar 2015 11:55 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið gerðar opinberar og stendur nú kosning yfir á heimasíðum útvarpsstöðvanna og Vísi.is, þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kjósa það sem þeim fannst skara fram úr á tónlistarárinu 2015. Verðlaunin verða svo afhent í glæsilegri tónlistarveislu í Háskólabíó, 29. janúar næstkomandi í beinni útsendingu á Stöð 2. Kosningin fer fram hér á síðunni visir.is/hlust2016. Hægt er að taka þátt með því að ýta á Like-takkann við þá listamenn, lög og myndbönd sem fólk heldur upp á. Hægt er að kjósa fleiri en einn í hverjum flokki.Eftirfarandi hlutu tilnefningu:Lag ársinsHailslide Júníus MeyvantCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoNo More GlowieÁst sem endist Páll ÓskarSkál fyrir þér Friðrik DórPlata ársinsGísli Pálmi Gísli PálmiBeneath the Skin Of Monsters and MenDestrier Agent FrescoTvær plánetur Úlfur ÚlfurEasy Street Dikta18 konur Bubbi og SpaðadrottningarnarSöngvari ársinsJökull Júlíusson KaleoPáll ÓskarArnór Dan Agent FrescoFriðrik DórHaukur Heiðar DiktaJúníus MeyvantRagnar Þórhallsson Of Monsters and MenSöngkona ársinsNanna Bryndís Hilmarsdóttir Of Monsters and MenGlowie Alda DísHulda Kristín Kolbrúnardóttir KiriyamaMargrét Rúnarsdóttir HimbrimiStefanía SvavarsdóttirMaría ÓlafsdóttirFlytjandi ársinsOf Monsters and MenJúníus MeyvantÚlfur ÚlfurGísli PálmiPáll ÓskarDimmaKaleoNýliði ársinsGlowieAxel FlóventAlda DísFufanuMaría ÓlafsdóttirSturla AtlasMyndband ársinsGegnum dimman dal Páll ÓskarBrennum allt Úlfur ÚlfurHæpið ReykjavíkurdæturStrákarnir Emmsjé GautiCrystals Of Monsters and MenSee Hell Agent FrescoWay Down We Go KaleoÍ næsta lífi BentErlenda lag ársinsThinking out loud Ed SheeranUptown Funk Mark RonsonGo Chemical BrothersDreams BeckEx‘s and Oh‘s Elle KingCan‘t Fell My Face The WeekndHello Adele
Tónlist Tengdar fréttir Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00 Bubbi Morthens kom fram með Dimmu Söng lagið Svartur gítar af mikilli innlifun. 11. febrúar 2015 16:30 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 AmabAdama syngur lagið Hermenn Hin fjölmenna sveit flutti lagið Hermenn á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:30 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Helgi Björns söng sig frá Mývatni til Kópaskers Helgi kom fram á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 20:00 Gus Gus á Hlustendaverðlaununum Hljómsveitin Gus Gus var meðal fjölmargra listamanna sem kom fram á Hlustendaverðlaunum 2015. 11. febrúar 2015 11:55 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Drengirnir í Úlfi Úlfi sungu af innlifun Úlfur Úlfur var á Hlustendaverðlaununum 2015. 11. febrúar 2015 21:00
Bubbi Morthens kom fram með Dimmu Söng lagið Svartur gítar af mikilli innlifun. 11. febrúar 2015 16:30
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
AmabAdama syngur lagið Hermenn Hin fjölmenna sveit flutti lagið Hermenn á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 17:30
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30
Helgi Björns söng sig frá Mývatni til Kópaskers Helgi kom fram á Hlustendaverðlaununum. 11. febrúar 2015 20:00
Gus Gus á Hlustendaverðlaununum Hljómsveitin Gus Gus var meðal fjölmargra listamanna sem kom fram á Hlustendaverðlaunum 2015. 11. febrúar 2015 11:55