Snedeker tekur forystuna á Sony Open 16. janúar 2016 17:15 Snedeker hefur verið í stuði á Hawaii. Getty Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snededer, leiðir eftir 36 holur á Sony Open sem fram fer á Hawaii en hann er á 12 höggum undir pari. Snedeker lék annan hringinn í gærnótt á 65 höggum eða fimm undir pari og á eitt högg á landa sinn Kevin Kisner sem kemur á 11 undir. Nokkrir deila þriðja sætinu á tíu undir pari, meðal annars sigurvegari opna breska, Zach Johnson og fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald. Vijay Singh var í forystu eftir fyrsta hring en hann gæti með sigri bætt gamalt met Sam Snead á PGA-mótaröðinni sem elsti sigurvegari í móti. Honum fataðist flugið aðeins á öðrum hring sem hann lék á einu höggi undir pari en Singh er þó enn í toppbaráttunni á samtals átta undir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 23:00 í kvöld. Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snededer, leiðir eftir 36 holur á Sony Open sem fram fer á Hawaii en hann er á 12 höggum undir pari. Snedeker lék annan hringinn í gærnótt á 65 höggum eða fimm undir pari og á eitt högg á landa sinn Kevin Kisner sem kemur á 11 undir. Nokkrir deila þriðja sætinu á tíu undir pari, meðal annars sigurvegari opna breska, Zach Johnson og fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald. Vijay Singh var í forystu eftir fyrsta hring en hann gæti með sigri bætt gamalt met Sam Snead á PGA-mótaröðinni sem elsti sigurvegari í móti. Honum fataðist flugið aðeins á öðrum hring sem hann lék á einu höggi undir pari en Singh er þó enn í toppbaráttunni á samtals átta undir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 23:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira