Brómberjasæla sem bræðir bragðlaukana 14. ágúst 2015 10:00 Brómberjasæla er algjör sæla. Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast? Brómberjasæla Kaka 1½ bolli Kornax-hveiti ½ tsk. salt 2½ tsk. lyftiduft ¾ bolli púðursykur 2 msk. súraldinbörkur 75 g smjör 1 egg ½ bolli mjólk 1 tsk. vanilludropar 300 g brómber Hitið ofninn í 185°C og smyrjið hringlaga kökuform. Blandið hveiti, salti, lyftidufti, púðursykri og súraldinberki vel saman og setjið til hliðar. Bræðið smjörið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna í 3 til 5 mínútur. Blandið því síðan saman við eggið, mjólkina og vanilludropana. Blandið þurrefnum saman við smjörblönduna og blandið síðan brómberjunum varlega saman við. Setjið deigið í kökuformið.Rjómaostsþekja225 g mjúkur rjómaostur1 egg2 msk. sykur Blandið öllu vel saman og smyrjið yfir kökuna. Mulningur½ bolli Kornax-hveiti½ bolli púðursykur½ tsk. kanill55 g smjör Blandið hveiti, púðursykri og kanil vel saman. Brytjið smjörið út í og vinnið blönduna með höndunum þar til hún líkist mulningi. Dreifið mulningnum yfir kökuna og bakið hana í 35 til 45 mínútur. Leyfið kökunni að kólna í 15 til 20 mínútur áður en hún er tekin úr kökuforminu.Uppskrift fengin af blaka.is Þessi bræðir þig. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Langar þig að smakka dýrindis Brómberjasælu, sem er sko ekki að grínast? Brómberjasæla Kaka 1½ bolli Kornax-hveiti ½ tsk. salt 2½ tsk. lyftiduft ¾ bolli púðursykur 2 msk. súraldinbörkur 75 g smjör 1 egg ½ bolli mjólk 1 tsk. vanilludropar 300 g brómber Hitið ofninn í 185°C og smyrjið hringlaga kökuform. Blandið hveiti, salti, lyftidufti, púðursykri og súraldinberki vel saman og setjið til hliðar. Bræðið smjörið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna í 3 til 5 mínútur. Blandið því síðan saman við eggið, mjólkina og vanilludropana. Blandið þurrefnum saman við smjörblönduna og blandið síðan brómberjunum varlega saman við. Setjið deigið í kökuformið.Rjómaostsþekja225 g mjúkur rjómaostur1 egg2 msk. sykur Blandið öllu vel saman og smyrjið yfir kökuna. Mulningur½ bolli Kornax-hveiti½ bolli púðursykur½ tsk. kanill55 g smjör Blandið hveiti, púðursykri og kanil vel saman. Brytjið smjörið út í og vinnið blönduna með höndunum þar til hún líkist mulningi. Dreifið mulningnum yfir kökuna og bakið hana í 35 til 45 mínútur. Leyfið kökunni að kólna í 15 til 20 mínútur áður en hún er tekin úr kökuforminu.Uppskrift fengin af blaka.is Þessi bræðir þig.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira