Mótmæla hrefnuveiðum við Faxaflóa Nadine Guðrún Yaghi skrifar 12. maí 2015 00:01 Hvalaskoðunarsamtökum Íslands er umhugað um velferð dýranna. mynd/specialtours „Faxaflói er eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins,“ segir Gísli Ólafsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, en samtökin mótmæla harðlega áframhaldandi veiðum á hrefnu á svæðinu. Samtökin hafa meðal annars áhyggjur af því að hvalatalningar Hafrannsóknastofnunar síðustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. „Þessar veiðar hefjast þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa frá desember síðastliðnum og samhljóðandi niðurstöðu ráðgefandi nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun um vernd og veiðar á hvölum sem lögð var fram í maí 2013,“ segir Gísli. „Venjulega hafa veiðar byrjað í maí og er það á sama tíma og ferðaþjónustan er alveg í blóma,“ segir María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands, og bætir við að samtökin vilji alls ekki að ferðamenn verði vitni að veiðunum. „Hrefnuveiðimenn eru held ég alveg sammála okkur í því að ferðamenn sjái ekki veiðarnar en oft eru þó einungis tvær sjómílur á milli bátanna.“ Samtökunum er einnig umhugað um velferð dýranna. „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur,“ segir Gísli og bætir við að ábyrg hvalaskoðun byggist hins vegar á því að nýta megi auðlindina margsinnis. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
„Faxaflói er eitt mikilvægasta hvalaskoðunarsvæði landsins,“ segir Gísli Ólafsson, formaður Hvalaskoðunarsamtaka Íslands, en samtökin mótmæla harðlega áframhaldandi veiðum á hrefnu á svæðinu. Samtökin hafa meðal annars áhyggjur af því að hvalatalningar Hafrannsóknastofnunar síðustu ár hafa sýnt fram á mikla fækkun hrefnu. „Þessar veiðar hefjast þrátt fyrir þverpólitískan vilja borgarstjórnar Reykjavíkur um stækkun griðasvæðis hvala í Faxaflóa frá desember síðastliðnum og samhljóðandi niðurstöðu ráðgefandi nefndar sjávarútvegsráðherra um stefnumótun um vernd og veiðar á hvölum sem lögð var fram í maí 2013,“ segir Gísli. „Venjulega hafa veiðar byrjað í maí og er það á sama tíma og ferðaþjónustan er alveg í blóma,“ segir María Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Hvalaskoðunarsamtökum Íslands, og bætir við að samtökin vilji alls ekki að ferðamenn verði vitni að veiðunum. „Hrefnuveiðimenn eru held ég alveg sammála okkur í því að ferðamenn sjái ekki veiðarnar en oft eru þó einungis tvær sjómílur á milli bátanna.“ Samtökunum er einnig umhugað um velferð dýranna. „Ljóst er að veidd hrefna verður hvorki veidd né sýnd aftur,“ segir Gísli og bætir við að ábyrg hvalaskoðun byggist hins vegar á því að nýta megi auðlindina margsinnis.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira