Kirkjur, hús og kisur Magnús Guðmundsson skrifar 11. apríl 2015 11:45 Listamenn Sigrún Huld og Ingi Hrafn eru á meðal vinsælli listamanna innan Listar án landamæra. Í dag kl. 13 verður nokkuð óvenjuleg opnun á sýningunni Kirkjur og hús í Týsgalleríi að Týsgötu 3 en Birna Þórðardóttir og Ingi Hrafn Stefánsson ætla að leiða opnunargöngu frá anddyri Hallgrímskirkju að safninu kl. 13. Sýningin er hluti af dagskrá hátíðarinnar List án landamæra og þar sýna þau Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson saman verk sín. Hugðarefni Inga Hrafns í listinni eru einkum kirkjur en Sigrún Huld vinnur með hús. „Mér finnst ákaflega gaman að taka þátt í þessari hátíð,“ segir Sigrún Huld og heldur áfram: „Það er líka svo gaman að fólk komi og sjái það sem ég hef verið að gera.“ En þess má geta að frami Sigrúnar Huldar á myndlistarbrautinni hefur verið skjótur og njóta myndir hennar mikilla vinsælda. „Núna er ég búin að vera að mála mikið af húsum og dýrum. Svo mála ég líka kisur sem eru að labba á húsunum. Auk þess þá málaði ég sérstaka mynd af Hallgrímskirkju fyrir þessa sýningu.“ Sýning Sigrúnar Huldar og Inga Hrafns stendur til 25. apríl næstkomandi. Menning Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Í dag kl. 13 verður nokkuð óvenjuleg opnun á sýningunni Kirkjur og hús í Týsgalleríi að Týsgötu 3 en Birna Þórðardóttir og Ingi Hrafn Stefánsson ætla að leiða opnunargöngu frá anddyri Hallgrímskirkju að safninu kl. 13. Sýningin er hluti af dagskrá hátíðarinnar List án landamæra og þar sýna þau Sigrún Huld Hrafnsdóttir og Ingi Hrafn Stefánsson saman verk sín. Hugðarefni Inga Hrafns í listinni eru einkum kirkjur en Sigrún Huld vinnur með hús. „Mér finnst ákaflega gaman að taka þátt í þessari hátíð,“ segir Sigrún Huld og heldur áfram: „Það er líka svo gaman að fólk komi og sjái það sem ég hef verið að gera.“ En þess má geta að frami Sigrúnar Huldar á myndlistarbrautinni hefur verið skjótur og njóta myndir hennar mikilla vinsælda. „Núna er ég búin að vera að mála mikið af húsum og dýrum. Svo mála ég líka kisur sem eru að labba á húsunum. Auk þess þá málaði ég sérstaka mynd af Hallgrímskirkju fyrir þessa sýningu.“ Sýning Sigrúnar Huldar og Inga Hrafns stendur til 25. apríl næstkomandi.
Menning Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira