Krefst svara um söluna á FIH JÓN HÁKON HALLDÓRSSON skrifar 26. mars 2015 13:00 Guðlaugur Þór vill vita hvort Seðlabankinn telji að standa hefði átt öðruvísi að sölu FIH-bankans en gert var. fréttablaðið/valli Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis, vill fá að vita hvernig staðið var að öflun kauptilboða í FIH-bankann í Danmörku. Eins og kunnugt er lánaði Seðlabanki Íslands Kaupþingi 500 milljónir evra (61 milljarð króna) gegn veði í FIH daginn sem neyðarlögin voru sett árið 2008. Eftir fall Kaupþings var ákveðið að Seðlabankinn myndi leysa til sín nær allt hlutafé í bankanum. Hlutur Seðlabankans í FIH var svo seldur og hefur verið fullyrt að Seðlabankinn hafi tapað yfir 30 milljörðum króna á öllum gerningnum. Guðlaugur Þór lagði til á fundi fjárlaganefndar í gær að nefndin óskaði eftir lýsingu á söluferli og forsendum fyrir ákvarðanatöku bankans, þann tíma sem bréfin voru í eigu Seðlabankans. Hann vill jafnframt vita hve mörg kauptilboð bárust í bankann fyrir sölu hans til hóps fjárfesta í september 2010 og hvernig Seðlabankinn lagði mat á kauptilboðin. Guðlaugur Þór vill líka vita hvort bankinn telji, eftir á að hyggja, að standa hefði átt öðruvísi að sölu FIH-bankans en gert var á sínum tíma. Alþingi Mest lesið Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Viðskipti innlent Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis, vill fá að vita hvernig staðið var að öflun kauptilboða í FIH-bankann í Danmörku. Eins og kunnugt er lánaði Seðlabanki Íslands Kaupþingi 500 milljónir evra (61 milljarð króna) gegn veði í FIH daginn sem neyðarlögin voru sett árið 2008. Eftir fall Kaupþings var ákveðið að Seðlabankinn myndi leysa til sín nær allt hlutafé í bankanum. Hlutur Seðlabankans í FIH var svo seldur og hefur verið fullyrt að Seðlabankinn hafi tapað yfir 30 milljörðum króna á öllum gerningnum. Guðlaugur Þór lagði til á fundi fjárlaganefndar í gær að nefndin óskaði eftir lýsingu á söluferli og forsendum fyrir ákvarðanatöku bankans, þann tíma sem bréfin voru í eigu Seðlabankans. Hann vill jafnframt vita hve mörg kauptilboð bárust í bankann fyrir sölu hans til hóps fjárfesta í september 2010 og hvernig Seðlabankinn lagði mat á kauptilboðin. Guðlaugur Þór vill líka vita hvort bankinn telji, eftir á að hyggja, að standa hefði átt öðruvísi að sölu FIH-bankans en gert var á sínum tíma.
Alþingi Mest lesið Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Viðskipti innlent Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Sjá meira