Galdur tónleikanna Magnús Guðmundsson skrifar 16. mars 2015 12:00 Gunnar Kvaran og Elísabet Waage leiða saman selló og hörpu í Hannesarholti á miðvikudagskvöldið. „Við ætlum að spila margt sem fólk kannast vel við og annað sem það þekkir síður, þannig að fjölbreytnin verður allsráðandi,“ segir Elísabet Waage hörpuleikari en hún og Gunnar Kvaran sellóleikari efna til tónleika í Hannesarholti á miðvikudagskvöldið kl. 20. „Þegar við fórum í að velja efnisskrána þá langaði okkur fyrst og fremst til þess að flytja Visions fugitives, sérlega áhrifamikla og fallega tónsmíð sem John Speight samdi fyrir okkur, en hann varð sjötugur í síðasta mánuði. Í framhaldinu völdum við Couperin og tíndum svo til eitt og annað sem okkur finnst vera bæði skemmtilegt og fallegt. Þannig að við höfum trú á því að þetta verði í senn hugljúfir og skemmtilegir tónleikar.“ Elísabet og Gunnar hafa spilað saman síðan 1993 en reyndar kom dálítið hlé á tímabili á meðan Elísabet bjó erlendis. „Eftir að ég flutti aftur heim þá tókum við fljótlega upp þráðinn. Við gáfum út geisladisk 2004 með ýmsum perlum og höfum í hyggju að gefa út annan disk á næstunni. Efnið sem við ætlum að taka upp er það sama og við ætlum að flytja á tónleikunum á miðvikudagskvöldið. Það er svo gott að vera búinn að spila efni á tónleikum áður en farið er í upptöku. Á tónleikum er einhver galdur sem á sér stað í samspilinu við áhorfendur. Eitthvað sem er aldrei til staðar í hljóðveri. Þessi galdur er ákaflega gefandi fyrir okkur tónlistarfólkið og í raun áheyrendur líka svo við erum farin að hlakka til miðvikudagsins.“ Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Við ætlum að spila margt sem fólk kannast vel við og annað sem það þekkir síður, þannig að fjölbreytnin verður allsráðandi,“ segir Elísabet Waage hörpuleikari en hún og Gunnar Kvaran sellóleikari efna til tónleika í Hannesarholti á miðvikudagskvöldið kl. 20. „Þegar við fórum í að velja efnisskrána þá langaði okkur fyrst og fremst til þess að flytja Visions fugitives, sérlega áhrifamikla og fallega tónsmíð sem John Speight samdi fyrir okkur, en hann varð sjötugur í síðasta mánuði. Í framhaldinu völdum við Couperin og tíndum svo til eitt og annað sem okkur finnst vera bæði skemmtilegt og fallegt. Þannig að við höfum trú á því að þetta verði í senn hugljúfir og skemmtilegir tónleikar.“ Elísabet og Gunnar hafa spilað saman síðan 1993 en reyndar kom dálítið hlé á tímabili á meðan Elísabet bjó erlendis. „Eftir að ég flutti aftur heim þá tókum við fljótlega upp þráðinn. Við gáfum út geisladisk 2004 með ýmsum perlum og höfum í hyggju að gefa út annan disk á næstunni. Efnið sem við ætlum að taka upp er það sama og við ætlum að flytja á tónleikunum á miðvikudagskvöldið. Það er svo gott að vera búinn að spila efni á tónleikum áður en farið er í upptöku. Á tónleikum er einhver galdur sem á sér stað í samspilinu við áhorfendur. Eitthvað sem er aldrei til staðar í hljóðveri. Þessi galdur er ákaflega gefandi fyrir okkur tónlistarfólkið og í raun áheyrendur líka svo við erum farin að hlakka til miðvikudagsins.“
Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira