Kemur með söng vestan um haf Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. mars 2015 13:00 Kórinn Denison Chamber Singers syngur trúarlega tónlist, þjóðlög og hefðbundna tónlist heimalandsins. Kammerkórinn Denison Chamber Singers frá Denison-háskólanum í Bandaríkjunum syngur á þrennum tónleikum hér á landi á næstu dögum og fær til liðs við sig íslenska kóra. Á dagskrá Denison Chamber Singers er trúarleg tónlist, þjóðlög og hefðbundin tónlist heimalandsins. Stjórnandi er Dr. Wei Cheng. Fyrstu tónleikarnir eru í Kaldalóni í Hörpu í kvöld, 16. mars og hefjast klukkan 20. Sérstakur gestur á þeim tónleikum er kammerkórinn Hljómeyki sem syngur undir stjórn Mörtu G. Halldórsdóttur. Næst munu Denison Chamber Singers koma fram í Skálholtsdómkirkju miðvikudaginn 18. mars klukkan 20, ásamt Vox Populi, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Að lokum syngja Bandaríkjamennirnir í Sögusetrinu á Hvolsvelli á fimmtudaginn, 19. mars, og byrja klukkan 20.30. Ókeypis aðgangur er að öllum tónleikunum. Menning Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Kammerkórinn Denison Chamber Singers frá Denison-háskólanum í Bandaríkjunum syngur á þrennum tónleikum hér á landi á næstu dögum og fær til liðs við sig íslenska kóra. Á dagskrá Denison Chamber Singers er trúarleg tónlist, þjóðlög og hefðbundin tónlist heimalandsins. Stjórnandi er Dr. Wei Cheng. Fyrstu tónleikarnir eru í Kaldalóni í Hörpu í kvöld, 16. mars og hefjast klukkan 20. Sérstakur gestur á þeim tónleikum er kammerkórinn Hljómeyki sem syngur undir stjórn Mörtu G. Halldórsdóttur. Næst munu Denison Chamber Singers koma fram í Skálholtsdómkirkju miðvikudaginn 18. mars klukkan 20, ásamt Vox Populi, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar. Að lokum syngja Bandaríkjamennirnir í Sögusetrinu á Hvolsvelli á fimmtudaginn, 19. mars, og byrja klukkan 20.30. Ókeypis aðgangur er að öllum tónleikunum.
Menning Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira