Vatnsberinn þunga-miðja og leiðarstef Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 13:00 „Verkin á sýningunni tengjast öll vatnsberanum á einhvern hátt,“ segir Harpa. Vísir/GVA „Þegar kvennafrídagurinn 1975 var haldinn ákváðu konur að útbúa plakat og á það völdu þær Vatnsberann eftir Ásmund Sveinsson, fannst það táknrænt fyrir sögu og baráttu kvenna. Þess vegna er Vatnsberinn þungamiðja og leiðarstef sýningarinnar sem við setjum upp nú til að minnast þess að hundrað ár eru frá því konur fengu í fyrsta skipti að hafa áhrif á Alþingi Íslendinga,“ segir Harpa Björnsdóttir myndlistarmaður. Hún stjórnar sýningunni Vatnsberinn Fjall+Kona í Ásmundarsafni við Sigtún.Öll verkin á sýningunni tengjast vatni. Þetta er Brunnur eftir Daníel Magnússon.Sjö myndlistarmenn eiga verk á sýningunni, fyrir utan Ásmund, og verkin tengjast vatnsberanum á margvíslegan hátt. „Ég valdi listamennina bæði út af verkum sem ég hafði séð eftir þá og sumir gerðu sérstök verk fyrir sýninguna,“ segir Harpa. Vatnsberinn hans Ásmundar var umdeilt verk á sínum tíma. Þegar til stóð að setja það upp á mótum Bankastrætis og Lækjargötu árið 1948 risu upp mótmælendur, töluðu um vatnskerlingu og þótti hún of herðasigin, læradigur og langt í frá nógu lagleg. Sex árum síðar var styttan afhjúpuð í garði Ásmundar við Sigtún.Við opnun sýningarinnar á morgun klukkan 16 ætlar Nýlókórinn að flytja verkið Klessulist eftir Hörpu, undir stjórn Snorra Sigfúsar Birgissonar. „Nýlókórinn er ekki hefðbundinn kór. Hann syngur ekki heldur flytur hljóðljóð,“ segir Harpa og kveðst vona að verkið kalli fram hughrif sem tengist deilunum um Vatnsberann. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Þegar kvennafrídagurinn 1975 var haldinn ákváðu konur að útbúa plakat og á það völdu þær Vatnsberann eftir Ásmund Sveinsson, fannst það táknrænt fyrir sögu og baráttu kvenna. Þess vegna er Vatnsberinn þungamiðja og leiðarstef sýningarinnar sem við setjum upp nú til að minnast þess að hundrað ár eru frá því konur fengu í fyrsta skipti að hafa áhrif á Alþingi Íslendinga,“ segir Harpa Björnsdóttir myndlistarmaður. Hún stjórnar sýningunni Vatnsberinn Fjall+Kona í Ásmundarsafni við Sigtún.Öll verkin á sýningunni tengjast vatni. Þetta er Brunnur eftir Daníel Magnússon.Sjö myndlistarmenn eiga verk á sýningunni, fyrir utan Ásmund, og verkin tengjast vatnsberanum á margvíslegan hátt. „Ég valdi listamennina bæði út af verkum sem ég hafði séð eftir þá og sumir gerðu sérstök verk fyrir sýninguna,“ segir Harpa. Vatnsberinn hans Ásmundar var umdeilt verk á sínum tíma. Þegar til stóð að setja það upp á mótum Bankastrætis og Lækjargötu árið 1948 risu upp mótmælendur, töluðu um vatnskerlingu og þótti hún of herðasigin, læradigur og langt í frá nógu lagleg. Sex árum síðar var styttan afhjúpuð í garði Ásmundar við Sigtún.Við opnun sýningarinnar á morgun klukkan 16 ætlar Nýlókórinn að flytja verkið Klessulist eftir Hörpu, undir stjórn Snorra Sigfúsar Birgissonar. „Nýlókórinn er ekki hefðbundinn kór. Hann syngur ekki heldur flytur hljóðljóð,“ segir Harpa og kveðst vona að verkið kalli fram hughrif sem tengist deilunum um Vatnsberann.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp