Segir embættismenn raga við uppljóstranir sveinn arnarsson skrifar 11. febrúar 2015 07:00 Frumvarp til laga átti að einfalda þagnarskylduákvæðið. Að mati höfunda frumvarpsins eru of mörg loðin og matskennd ákvæði í núverandi lögum. Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum sem áttu að einfalda og samræma lagaákvæði um þagnarskyldu opinberra starfsmanna hefur ekki komið inn í þingið þrátt fyrir að hafa verið á þingmálaskrá forsætisráðherra á síðasta þingi. Í þingmálaskrá yfirstandandi þings er frumvarpið ekki á dagskrá.Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata„Þetta frumvarp er mjög mikilvægt að nái fram að ganga,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata. Eitt mikilvægasta ákvæðið í drögunum er að þagnarskylda opinberra starfsmanna nái ekki undir lögbrot eða aðra háttsemi sem sé ámælisverð og varði hagsmuni þjóðarinnar. Frumvarpið átti að skýra reglur um þagnarskyldu opinberra starfsmanna og þann 18. nóvember árið 2013 var óskað eftir umsögnum um frumvarpsdrögin. Frumvarpið var samið af Páli Hreinssyni, fyrrverandi dómara við Hæstarétt. Að endingu varð ekkert af því að frumvarpið yrði lagt fram á þingi og ekki er stefnt að því að leggja það fram á yfirstandandi þingi. Í íslenskum lögum eru eitt hundrað ákvæði um þagnarskyldu í íslenskum lögum. Með frumvarpinu átti að einfalda lögin og setja eitt stefnumarkandi ákvæði sem auðveldara væri að fylgja eftir. Einnig var lagt til að 35 þagnarskylduákvæðum yrði breytt í því skyni að fækka ófullkomnum og afar matskenndum þagnarskylduákvæðum sem gilda um starfsmenn stjórnsýslunnar, eins og segir í greinargerð með frumvarpinu. „Það skiptir einnig miklu máli fyrir starfsmenn að hafa þessi lög á hreinu. Á meðan fólk innan stjórnsýslunnar er í vafa hvenær það eigi að þegja eða segja mun það ekki þora að segja frá slæmri stjórnsýslu eða lögbrotum ef það getur átt á hættu að brjóta lög um þagnarskyldu. Ég veit um starfsmenn innan stjórnsýslunnar sem bíða eftir þessum lögum.“ segir Birgitta Jónsdóttir.Jóhannes Þór SkúlasonJóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, segir þetta frumvarp vera í meðferð í ráðuneytinu og stefnt sé að því að það komi til Alþingis haustið 2015. „Þetta frumvarp er í vinnslu í ráðuneytinu. Óskað var eftir umsögnum um frumvarpið á sínum tíma. Ýmsar athugasemdir bárust sem þurfti að skoða og taka tillit til. Stefnt er að því að talað verði fyrir frumvarpinu næsta haust,“ segir Jóhannes Þór. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira
Frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum sem áttu að einfalda og samræma lagaákvæði um þagnarskyldu opinberra starfsmanna hefur ekki komið inn í þingið þrátt fyrir að hafa verið á þingmálaskrá forsætisráðherra á síðasta þingi. Í þingmálaskrá yfirstandandi þings er frumvarpið ekki á dagskrá.Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata„Þetta frumvarp er mjög mikilvægt að nái fram að ganga,“ segir Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata. Eitt mikilvægasta ákvæðið í drögunum er að þagnarskylda opinberra starfsmanna nái ekki undir lögbrot eða aðra háttsemi sem sé ámælisverð og varði hagsmuni þjóðarinnar. Frumvarpið átti að skýra reglur um þagnarskyldu opinberra starfsmanna og þann 18. nóvember árið 2013 var óskað eftir umsögnum um frumvarpsdrögin. Frumvarpið var samið af Páli Hreinssyni, fyrrverandi dómara við Hæstarétt. Að endingu varð ekkert af því að frumvarpið yrði lagt fram á þingi og ekki er stefnt að því að leggja það fram á yfirstandandi þingi. Í íslenskum lögum eru eitt hundrað ákvæði um þagnarskyldu í íslenskum lögum. Með frumvarpinu átti að einfalda lögin og setja eitt stefnumarkandi ákvæði sem auðveldara væri að fylgja eftir. Einnig var lagt til að 35 þagnarskylduákvæðum yrði breytt í því skyni að fækka ófullkomnum og afar matskenndum þagnarskylduákvæðum sem gilda um starfsmenn stjórnsýslunnar, eins og segir í greinargerð með frumvarpinu. „Það skiptir einnig miklu máli fyrir starfsmenn að hafa þessi lög á hreinu. Á meðan fólk innan stjórnsýslunnar er í vafa hvenær það eigi að þegja eða segja mun það ekki þora að segja frá slæmri stjórnsýslu eða lögbrotum ef það getur átt á hættu að brjóta lög um þagnarskyldu. Ég veit um starfsmenn innan stjórnsýslunnar sem bíða eftir þessum lögum.“ segir Birgitta Jónsdóttir.Jóhannes Þór SkúlasonJóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, segir þetta frumvarp vera í meðferð í ráðuneytinu og stefnt sé að því að það komi til Alþingis haustið 2015. „Þetta frumvarp er í vinnslu í ráðuneytinu. Óskað var eftir umsögnum um frumvarpið á sínum tíma. Ýmsar athugasemdir bárust sem þurfti að skoða og taka tillit til. Stefnt er að því að talað verði fyrir frumvarpinu næsta haust,“ segir Jóhannes Þór.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Sjá meira