Lífið er kraftaverk Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2015 13:00 Samrýmdar systur "Þótt við séum ólíkar þá förum við í sama takt þegar við erum að mála.“ Vísir/GVA „Við systurnar lentum í hremmingum með stuttu millibili. Svanhildur fékk krabbamein og fór í uppskurð og geislameðferð árið 2009 og ég í hjartastopp árið 2012, dó og var endurlífguð. Á milli þessara áfalla fórum við til Tenerife, sem má segja að hafi verið eins konar stund milli stríða. Á sýningunni eru málverk sem eru innblásin af þeirri ferð og þar má sjá okkur ásamt fleiri persónum úr listasögunni á sólarströnd að njóta augnabliksins,“ segir Svanhildur Vilbergsdóttir myndlistarkona sem í dag opnar sýningu í Gerðubergi með systur sinni Söru.Sólarströnd og gleði.Þær systur vinna náið saman í myndlistinni. „Við vinnum allar myndirnar í sameiningu frá A til Ö og þótt við séum ólíkar förum við í sama takt þegar við erum að mála.“ Þrátt fyrir að dramatíkin fái að vera með á þessari sýningu er fókusinn ekki síður á bjartari hliðar tilverunnar. „Lífið er kraftaverk og við ætlum að reyna að njóta þess eins og við best getum,“ segir Sara. Meira um þær systur á duosisters.com. Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Við systurnar lentum í hremmingum með stuttu millibili. Svanhildur fékk krabbamein og fór í uppskurð og geislameðferð árið 2009 og ég í hjartastopp árið 2012, dó og var endurlífguð. Á milli þessara áfalla fórum við til Tenerife, sem má segja að hafi verið eins konar stund milli stríða. Á sýningunni eru málverk sem eru innblásin af þeirri ferð og þar má sjá okkur ásamt fleiri persónum úr listasögunni á sólarströnd að njóta augnabliksins,“ segir Svanhildur Vilbergsdóttir myndlistarkona sem í dag opnar sýningu í Gerðubergi með systur sinni Söru.Sólarströnd og gleði.Þær systur vinna náið saman í myndlistinni. „Við vinnum allar myndirnar í sameiningu frá A til Ö og þótt við séum ólíkar förum við í sama takt þegar við erum að mála.“ Þrátt fyrir að dramatíkin fái að vera með á þessari sýningu er fókusinn ekki síður á bjartari hliðar tilverunnar. „Lífið er kraftaverk og við ætlum að reyna að njóta þess eins og við best getum,“ segir Sara. Meira um þær systur á duosisters.com.
Menning Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira