Heilsa

Eldhress lagalisti

Rikka skrifar
Unnur Pálmarsdóttir
Unnur Pálmarsdóttir vísir/aðsend mynd
Hin eldhressa Unnur Pálmarsdóttir einkaþjálfari er framkvæmdastjóri Fusion & World Class Fitness Academy-skólans en í honum læra nemendur að vera hópatímakennarar.

Það er nóg að gera hjá Unni þessa dagana enda nýtt kennaranámskeið að byrja og hópatímar að kenna auk einkaþjálfunarinnar. Heilsuvísir bað hana um að setja saman lista sem kemur henni í gang í ræktinni.

Eldhress lagalisti

Born Slippy - Underworld

Toulouse - Nicky Romero

For an angel - Paul van dyk

Tsunami -  DVBBS & Borgeous

The way you kiss me - Example

No Good (Start The Dance) - The Prodigy

Hey Boy Hey Girl - The Chemical Brothers

Uptown Funk - Mark Ronson

F For You - Disclosure Feat. Mary J Blige

Changing - Sigma ft Paloma Faith


Tengdar fréttir

Það besta frá Beyoncé

Íslandsvinkonan Beyoncé á ekki ófáa smelli sem fá hjartað til að slá örar. Eftirfarandi lög eru í uppáhaldi hjá Heilsuvísi og tilvalin í líkamsræktina.

Dúndrandi nýr lagalisti frá StopWaitGo

Ásgeir Orri Ásgeirsson er hluti af hinu vinsæla StopWaitGo-teymi en þeir eru að gera tónlistina fyrir Hreinan Skjöld á Stöð 2 ásamt því að vera að vinna með aragrúa af erlendu og íslensku hæfileikafólki.

Frábær lagalisti frá 8. áratugnum

Við á Heilsuvísi erum búin að taka saman frábæran lagalista frá áttunda áratugnum fyrir ræktina. Nú geturðu hlaðið niður svokölluðum QR-kóða í snjallsímann þinn og fengið listann beint í símann

Hress á hlaupabrettinu

Sigga Dögg, kynfræðingur útbjó hressan og skemmtilegan lagalista með hlaupabrettið í huga.

Tónlist í ræktina

Heilsuvísir er kominn á Spotify. Nú geturðu fundið frábæra lista sem hvetja þig áfram í ræktina og rólegheitin.

Dúndrandi hress lagalisti

Anna Birna Helgadóttir er orkubolti sem stundar mastersnám með 100% vinnu auk þess sem hún kennir vinsæla spinning-tíma í World Class.

D.J. Margeir fyrir Heilsuvísi

Plötusnúðurinn Dj Margeir er einn af vinsælustu plötusnúðum landsins. Hann er búinn að taka saman framúrskarandi lagalista fyrir Heilsuvísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×