Full þörf á viðbúnaðinum vegna veðursins í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2015 16:28 Hvassviðri og snjókoma hafa einkennt höfuðborgarsvæðið í dag. vísir/gva Töluvert hefur verið um útköll hjá lögreglu og björgunarsveitum í dag en í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að full þörf hafi verið á þeim viðbúnaði sem viðhafður var í dag vegna óveðursins. „Lögreglan er sérstaklega þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni, en einmitt vegna þessa hefur náðst að ryðja stofnbrautir og halda umferðinni gangandi fyrir það mesta. Sumum hefur þótt viðbúnaður fullmikill, en reynslan sýnir okkur að full ástæða var til þessa, enda skárra að sitja inni með kakó en í föstum bíl í vegkanti,“ segir í færslunni. Dregið hefur verið úr viðbúnaði enda er veðrið nú að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og björgunarsveitir munu þó áfram vera á vaktinni og koma til aðstoðar ef þörf krefur.Töluvert hefur verið um úktöll í dag en full þörf hefur verið á þeim viðbúnaði lögreglu og björgunarsveita sem viðhafður...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015 Veður Tengdar fréttir Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Töluvert hefur verið um útköll hjá lögreglu og björgunarsveitum í dag en í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að full þörf hafi verið á þeim viðbúnaði sem viðhafður var í dag vegna óveðursins. „Lögreglan er sérstaklega þakklát fyrir skynsemi borgarbúa um að halda sig heimavið og vera sem minnst á ferðinni, en einmitt vegna þessa hefur náðst að ryðja stofnbrautir og halda umferðinni gangandi fyrir það mesta. Sumum hefur þótt viðbúnaður fullmikill, en reynslan sýnir okkur að full ástæða var til þessa, enda skárra að sitja inni með kakó en í föstum bíl í vegkanti,“ segir í færslunni. Dregið hefur verið úr viðbúnaði enda er veðrið nú að mestu leyti gengið niður á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og björgunarsveitir munu þó áfram vera á vaktinni og koma til aðstoðar ef þörf krefur.Töluvert hefur verið um úktöll í dag en full þörf hefur verið á þeim viðbúnaði lögreglu og björgunarsveita sem viðhafður...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 1 December 2015
Veður Tengdar fréttir Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26 Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52 Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36 Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14 Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Umferð á vegum: Snjórinn farinn að blotna Byrjað er að lægja en nokkuð þétt logndrífa verður áfram víða suðvestanlands fram á síðdegið. 1. desember 2015 13:26
Fimmtíu bílar losaðir úr snjó það sem af er degi 135 björgunarsveitarmenn á ferðinni í borginni. 1. desember 2015 11:52
Dagurinn gengið vonum framar Þrátt fyrir vonskuveður hefur dagurinn í Reykjavík í dag gengið vonum framar, að sögn Eyþórs Leifssonar, varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 1. desember 2015 14:36
Hvar er þetta óveður? Gaukur Úlfarsson ætlar að hringja í Veðurstofuna og heimta endurgreiðslu. 1. desember 2015 13:14
Vindurinn að fara úr veðrinu á Suðvesturhorninu en bætir í snjó Áfram má búast við snjókomu á höfuðborgarsvæðinu fram á kvöld. 1. desember 2015 13:02