Menning

Kassinn er að fyllast af drasli

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fer að verða lítið pláss fyrir Almar.
Fer að verða lítið pláss fyrir Almar. vísir
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Almar ætlar sér að vera þar í heila viku og er ástæðan lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir og úrvinnsla.

Þegar Almar fór fyrst inn í kassann á mánudagsmorgun var hann nakinn og ekki með neitt með sér. Núna er kassinn aftur á móti að fyllast af allskonar dóti. Það styttist í það að það verði hreinlega ekki pláss fyrir listamanninn sjálfan.

Bein útsending

Tengdar fréttir

Kallinn í kassanum sagður vera sóði

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, ætlar næstu vikuna að dvelja inni í glerkassa í Listaháskólanum en gríðarleg umræða hefur skapast um þennan gjörning á Twitter.

Heimurinn horfir á karlinn í kassanum

Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.