Spieth í efsta sæti á Hero World Challenge 5. desember 2015 12:45 Jordan Spieth og kylfusveinn hans Michael Greller á öðrum hring.. Getty. Jordan Spieth kann greinilega vel við sig á Hero World Challenge en eftir 36 holur er þessi ungi Texasbúi, sem á titil að verja, á 11 höggum undir pari. Hann deilir efsta sætinu ásamt Jimmy Walker og Zach Johnson en Chris Kirk, Patrick Reed og Bubba Watson eru aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum á tíu undir pari. Hero World Challenge er góðgerðarmót sem Tiger Woods heldur á hverju ári en 18 af bestu kylfingum heims fá þátttökurétt í mótinu enda er verðlaunaféð með hæsta móti. Það verður áhugavert að sjá hvort að Spieth nái að verja titilinn um helgina en hann freistar þess að sigra í sínu sjötta móti á PGA-mótaröðinni á árinu. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfsöðinni klukkan 17:00 í kvöld. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth kann greinilega vel við sig á Hero World Challenge en eftir 36 holur er þessi ungi Texasbúi, sem á titil að verja, á 11 höggum undir pari. Hann deilir efsta sætinu ásamt Jimmy Walker og Zach Johnson en Chris Kirk, Patrick Reed og Bubba Watson eru aðeins einu höggi á eftir efstu mönnum á tíu undir pari. Hero World Challenge er góðgerðarmót sem Tiger Woods heldur á hverju ári en 18 af bestu kylfingum heims fá þátttökurétt í mótinu enda er verðlaunaféð með hæsta móti. Það verður áhugavert að sjá hvort að Spieth nái að verja titilinn um helgina en hann freistar þess að sigra í sínu sjötta móti á PGA-mótaröðinni á árinu. Bein útsending frá þriðja hring hefst á Golfsöðinni klukkan 17:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira