Rory McIlroy sigraði enn og aftur í Dubai 22. nóvember 2015 19:00 Rory kann vel við sig i Dubai Getty Rory McIlroy og Andy Sullivan háðu harða baráttu um sigurinn á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu sem kláraðist í dag en eftir æsispennandi keppni hafði McIlroy betur. Þetta er í þriðja sinn sem Rory sigrar í mótinu sem er lokamót Evrópumótaraðarinnar en fyrir sigurinn fékk hann rúmlega 180 milljónir króna í sinn hlut ásamt góðum bónus fyrir að vera stigahæsti kylfingur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hann endaði á samtals 21 höggi undir pari eftir annan frábæran hring í dag upp á 66 högg eða sex undir pari en Rory hefur nú sigrað á fjórum stórum atvinnumannamótum á árinu. Sullivan þurfti að sætta sig við annað sætið á 20 höggum undir pari þrátt fyrir að hafa leitt mótið nánast frá byrjun en hann getur þó huggað sig við rúmlega 120 milljóna króna verðlaunafé. Næsta tímabil á Evrópumótaröðinni hefst strax í næstu viku með Alfred Dunhil meistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy og Andy Sullivan háðu harða baráttu um sigurinn á lokahringnum á Dubai World Tour meistaramótinu sem kláraðist í dag en eftir æsispennandi keppni hafði McIlroy betur. Þetta er í þriðja sinn sem Rory sigrar í mótinu sem er lokamót Evrópumótaraðarinnar en fyrir sigurinn fékk hann rúmlega 180 milljónir króna í sinn hlut ásamt góðum bónus fyrir að vera stigahæsti kylfingur mótaraðarinnar þetta tímabilið. Hann endaði á samtals 21 höggi undir pari eftir annan frábæran hring í dag upp á 66 högg eða sex undir pari en Rory hefur nú sigrað á fjórum stórum atvinnumannamótum á árinu. Sullivan þurfti að sætta sig við annað sætið á 20 höggum undir pari þrátt fyrir að hafa leitt mótið nánast frá byrjun en hann getur þó huggað sig við rúmlega 120 milljóna króna verðlaunafé. Næsta tímabil á Evrópumótaröðinni hefst strax í næstu viku með Alfred Dunhil meistaramótinu sem fram fer í Suður-Afríku.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira