Fimm handteknir til viðbótar í Brussel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2015 13:26 Götur Brussel eru fámennar í dag. Vísir/Getty Fimm manns hafa bæst við hóp þeirra sextán sem handteknir voru í gær í lögregluaðgerðum belgísku lögreglunnar. Auk þeirra staða sem leitað var á í gærkvöldi fór lögregla inn á sjö heimili, fimm í Brussel og tvö í Liege. Fimm voru handteknir og lagt var hald á 26.000 evrur, um 3,6 milljónir króna. Í gærkvöldi voru 16 handteknir af belgísku lögreglunni í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir í Brussel, nágrenni belgísku höfuðborgarinnar og víðar í Belgíu. Sala Abdeslam, sem talinn er lykilmaður í hryðjuverkunum í París fyrir rúmri viku, gengur enn laus og er mögulega talið að hann hafi flúið til Þýskalands. Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi í Brussel en tekin verður ákvörðun seinna í dag hvort að það verði áfram í gildi.Hermenn vakta götur Brussel og víðar í Belgíu, skólar og neðanjarðarlestarkerfi Brussel eru lokuð í dag en búðir eru opnar og strætisvagnar ganga. Búið er að hefta aðgang að höfuðstöðvum NATO sem eru í Brussel og hafa sumir starfsmenn verið hvattir til að vinna heiman frá. Fámennt er á helstu ferðamannastöðum Brussel eins og sjá má meðfylgjandi mynd af Grande Place, einu þekktasta kennimerki Brussel.#brussels #GrandePlace empty on monday morning :( #BrusselsLockdown pic.twitter.com/ma0EMstHnf— Mattew Bello Garrido (@mbellog) November 23, 2015 Security checks taking place at #Brussels Gare du Midi. Police on high alert,I was stopped + asked for ID within minutes of arriving.— Gavin Lee (@GavinLeeBBC) November 23, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Fimm manns hafa bæst við hóp þeirra sextán sem handteknir voru í gær í lögregluaðgerðum belgísku lögreglunnar. Auk þeirra staða sem leitað var á í gærkvöldi fór lögregla inn á sjö heimili, fimm í Brussel og tvö í Liege. Fimm voru handteknir og lagt var hald á 26.000 evrur, um 3,6 milljónir króna. Í gærkvöldi voru 16 handteknir af belgísku lögreglunni í umfangsmiklum aðgerðum sem stóðu yfir í Brussel, nágrenni belgísku höfuðborgarinnar og víðar í Belgíu. Sala Abdeslam, sem talinn er lykilmaður í hryðjuverkunum í París fyrir rúmri viku, gengur enn laus og er mögulega talið að hann hafi flúið til Þýskalands. Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi í Brussel en tekin verður ákvörðun seinna í dag hvort að það verði áfram í gildi.Hermenn vakta götur Brussel og víðar í Belgíu, skólar og neðanjarðarlestarkerfi Brussel eru lokuð í dag en búðir eru opnar og strætisvagnar ganga. Búið er að hefta aðgang að höfuðstöðvum NATO sem eru í Brussel og hafa sumir starfsmenn verið hvattir til að vinna heiman frá. Fámennt er á helstu ferðamannastöðum Brussel eins og sjá má meðfylgjandi mynd af Grande Place, einu þekktasta kennimerki Brussel.#brussels #GrandePlace empty on monday morning :( #BrusselsLockdown pic.twitter.com/ma0EMstHnf— Mattew Bello Garrido (@mbellog) November 23, 2015 Security checks taking place at #Brussels Gare du Midi. Police on high alert,I was stopped + asked for ID within minutes of arriving.— Gavin Lee (@GavinLeeBBC) November 23, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Brussel enn í herkví Forsætisráðherra Belgíu sagði í gær að hættustig héldi áfram í dag. Öllum skólum í Brussel var lokað í morgun. Grunaðra hryðjuverkamanna er enn leitað. 23. nóvember 2015 07:00