Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 10:00 vísir/getty Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira