Stúlkurnar kærðar fyrir rangar sakargiftir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. nóvember 2015 08:32 Stúlkurnar eru báðar nemendur við frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík líkt og annar mannanna sem búið er að kæra fyrir nauðgun. vísir/ernir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi manns sem búið er að kæra fyrir að nauðga tveimur stúlkum í tveimur aðskildum málum, lagði fram kæru á hendur stúlkunum um rangar sakargiftir hjá lögreglu í gær. Frá þessu greindi hann í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Stúlkurnar eru báðar nemendur við frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík og er maðurinn sem Vilhjálmur ver einnig nemandi við skólann. Í viðtalinu kom fram að Vilhjálmur hafi tekið við sem verjandi mannsins síðdegis í gær. Hann hefur því ekki enn fengið gögn málsins hjá lögreglu en byggir mál sitt á þeim gögnum málsins sem mennirnir hafa séð. Þeir neita því báðir að hafa gerst sekir um nauðgun.Gögn málsins sýni að maðurinn og stúlkan hafi átt í „miklum og góðum samskiptum“ Að sögn Vilhjálms hefur skjólstæðingur hans viðurkennt að hafa haft samræði við stúlkuna með hennar samþykki. Segir hann gögn liggja fyrir sem sýna fram á að maðurinn og stúlkan „hafi átt í miklum og goðum samskiptum um mánaðarskeið,“ meðal annars eftir að kynmökin áttu sér stað. Meðal annars sé um samskipti á Facebook að ræða. Í seinna málinu, þar sem skjólstæðingur Vilhjálms er kærður ásamt öðrum manni fyrir nauðgun, er sakarefnið „töluvert óljóst“, eins og Vilhjálmur orðar það. Eftir því sem hann kemst þó næst á stúlkan þó að hafa átt munnmök við annan manninn að því er hún segir samkvæmt skipun hins mannsins en Vilhjálmur segir mennina hafna þessari lýsingu alfarið. Aðspurður hvaða tæki og tól hafi fundist í íbúðinni sagði Vilhjálmur að um væri að ræða keðjur af boxpúða, gamla reiðsvipu og eina tölvu. Í kjölfarið hvatti hann lögregluna til að birta þær myndir sem teknar voru við húsleitina og birta haldlagningarskýrsluna í málinu. Hlusta má á viðtalið við Vilhjálm hér en það byrjar þegar rúmur klukkutími er liðinn af þættinum. Hlíðamálið Tengdar fréttir Alda Hrönn í Íslandi í dag: „Við viljum aðstoða brotaþola í þessum málum“ Aðstoðarlögreglustjóri ræddi rannsókn á nauðgunarkærum, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 9. nóvember 2015 20:52 „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25 Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi. 10. nóvember 2015 07:00 Hiti í mótmælendum: Púað og kallað að lögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fékk óblíðar móttökur þegar hún ávarpaði mannahafið við Hverfisgötu nú á sjötta tímanum. 9. nóvember 2015 17:51 Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað. 10. nóvember 2015 07:31 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi manns sem búið er að kæra fyrir að nauðga tveimur stúlkum í tveimur aðskildum málum, lagði fram kæru á hendur stúlkunum um rangar sakargiftir hjá lögreglu í gær. Frá þessu greindi hann í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. Stúlkurnar eru báðar nemendur við frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík og er maðurinn sem Vilhjálmur ver einnig nemandi við skólann. Í viðtalinu kom fram að Vilhjálmur hafi tekið við sem verjandi mannsins síðdegis í gær. Hann hefur því ekki enn fengið gögn málsins hjá lögreglu en byggir mál sitt á þeim gögnum málsins sem mennirnir hafa séð. Þeir neita því báðir að hafa gerst sekir um nauðgun.Gögn málsins sýni að maðurinn og stúlkan hafi átt í „miklum og góðum samskiptum“ Að sögn Vilhjálms hefur skjólstæðingur hans viðurkennt að hafa haft samræði við stúlkuna með hennar samþykki. Segir hann gögn liggja fyrir sem sýna fram á að maðurinn og stúlkan „hafi átt í miklum og goðum samskiptum um mánaðarskeið,“ meðal annars eftir að kynmökin áttu sér stað. Meðal annars sé um samskipti á Facebook að ræða. Í seinna málinu, þar sem skjólstæðingur Vilhjálms er kærður ásamt öðrum manni fyrir nauðgun, er sakarefnið „töluvert óljóst“, eins og Vilhjálmur orðar það. Eftir því sem hann kemst þó næst á stúlkan þó að hafa átt munnmök við annan manninn að því er hún segir samkvæmt skipun hins mannsins en Vilhjálmur segir mennina hafna þessari lýsingu alfarið. Aðspurður hvaða tæki og tól hafi fundist í íbúðinni sagði Vilhjálmur að um væri að ræða keðjur af boxpúða, gamla reiðsvipu og eina tölvu. Í kjölfarið hvatti hann lögregluna til að birta þær myndir sem teknar voru við húsleitina og birta haldlagningarskýrsluna í málinu. Hlusta má á viðtalið við Vilhjálm hér en það byrjar þegar rúmur klukkutími er liðinn af þættinum.
Hlíðamálið Tengdar fréttir Alda Hrönn í Íslandi í dag: „Við viljum aðstoða brotaþola í þessum málum“ Aðstoðarlögreglustjóri ræddi rannsókn á nauðgunarkærum, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 9. nóvember 2015 20:52 „Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25 Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi. 10. nóvember 2015 07:00 Hiti í mótmælendum: Púað og kallað að lögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fékk óblíðar móttökur þegar hún ávarpaði mannahafið við Hverfisgötu nú á sjötta tímanum. 9. nóvember 2015 17:51 Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað. 10. nóvember 2015 07:31 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Alda Hrönn í Íslandi í dag: „Við viljum aðstoða brotaþola í þessum málum“ Aðstoðarlögreglustjóri ræddi rannsókn á nauðgunarkærum, sem vakið hefur mikla athygli í dag. 9. nóvember 2015 20:52
„Við viljum bara að eitthvað verði gert“ Nokkur hundruð eru nú saman komin á Hverfisgötu til að mótmæla aðgerðarleysi lögreglunnar í kynferðisbrotamálum í kjölfar frétta dagsins. 9. nóvember 2015 17:25
Segir ekki refsivert að eiga tæki og tól Yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir farbanni sjaldnast beitt gegn íslenskum ríkisborgurum. Tveir menn sem grunaðir eru um kynferðisbrot eru taldir vera farnir úr landi. 10. nóvember 2015 07:00
Hiti í mótmælendum: Púað og kallað að lögreglustjóra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fékk óblíðar móttökur þegar hún ávarpaði mannahafið við Hverfisgötu nú á sjötta tímanum. 9. nóvember 2015 17:51
Birtir myndband úr íbúð meints nauðgara í Hlíðunum Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, birti í nótt myndband á Facebook-síðu sem hann segir að sé úr íbúð í Hlíðunum þar sem þar sem talið er að tvær árásir í tveimur að aðskildum kynferðisbrotamálum hafi átt sér stað. 10. nóvember 2015 07:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent