Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:30 Amy Winehouse. vísir/getty Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans. Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans.
Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira