Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2015 13:30 Amy Winehouse. vísir/getty Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bíómynd um bresku söngkonuna Amy Winehouse sé nú í undirbúningi. Verið er að skrifa handritið að myndinni sem verður leikstýrt af írska leikstjóranum Kirsten Sheridan. Þá greina breskir fjölmiðlar frá því að sænska leikkonan Noomi Rapace, sem sló í gegn í hlutverki Lisbeth Salander, hafi verið orðuð við hlutverki Winehouse. Fyrr á þessu ári var umdeild heimildarmynd um Winehouse frumsýnd en eins og kunnugt er lést söngkonan úr áfengiseitrun árið 2011, aðeins 27 ára gömul. Hún hafði þá um langt skeið barist við vímuefna-og áfengisfíkn. Tónlist Winehouse naut mikilla vinsælda og var söngkonan mjög virt innan tónlistarbransans.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira