Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. nóvember 2015 19:30 Charles de Gaulle er stærsta herskip Frakka. Vísir/EPA Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45
ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00
Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29