Uppáhaldstónlistin verður á efnisskránni Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2015 14:15 Graduale Nobili fagnar sigursælum fimmtán ára ferli með tónleikum á morgun. Mynd/Úr einkasafni „Þær eru búnar að vinna þvílík afrek, þessar stúlkur,“ segir Jón Stefánsson organisti og kórstjóri um dömukórinn Graduale Nobili sem fagnar 15 ára afmæli sínu á morgun, 1. nóvember, klukkan 17 með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju. Þar munu fyrrverandi kórfélagar slást í hópinn með núverandi og rifja upp gamla takta. „Þær taka eiginlega uppáhaldslögin frá upphafi og þegar þær fá að velja sjálfar verða lögin oft í erfiðari kantinum Við erum með fullt af músík sem stúlkurnar hafa notað í keppnum og verk sem hafa verið samin fyrir þær af íslenskum tónskáldum,“ segir Jón stoltur. Hann rifjar upp að kórinn hafi margoft staðið á verðlaunapalli í alþjóðlegum keppnum og að breska tímaritið BBC Music Magazine valið diskinn Ceremony of Carols / Dancing Day einn af níu áhugaverðustu jóladiskum heims, útgefnum árið 2012. Miðar á tónleikana verða seldir við innganginn á Langholtskirkju. Þeir kosta 2.500 og 1.500 krónur fyrir meðlimi listafélags kirkjunnar, eldri borgara og námsmenn. Menning Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þær eru búnar að vinna þvílík afrek, þessar stúlkur,“ segir Jón Stefánsson organisti og kórstjóri um dömukórinn Graduale Nobili sem fagnar 15 ára afmæli sínu á morgun, 1. nóvember, klukkan 17 með sérstökum tónleikum í Langholtskirkju. Þar munu fyrrverandi kórfélagar slást í hópinn með núverandi og rifja upp gamla takta. „Þær taka eiginlega uppáhaldslögin frá upphafi og þegar þær fá að velja sjálfar verða lögin oft í erfiðari kantinum Við erum með fullt af músík sem stúlkurnar hafa notað í keppnum og verk sem hafa verið samin fyrir þær af íslenskum tónskáldum,“ segir Jón stoltur. Hann rifjar upp að kórinn hafi margoft staðið á verðlaunapalli í alþjóðlegum keppnum og að breska tímaritið BBC Music Magazine valið diskinn Ceremony of Carols / Dancing Day einn af níu áhugaverðustu jóladiskum heims, útgefnum árið 2012. Miðar á tónleikana verða seldir við innganginn á Langholtskirkju. Þeir kosta 2.500 og 1.500 krónur fyrir meðlimi listafélags kirkjunnar, eldri borgara og námsmenn.
Menning Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Hersir og Rósa eiga von á barni Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira