Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný 23. október 2015 12:00 Tiger er ekki búin að gefast upp þrátt fyrir erfið meiðsli. Getty. Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“ Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger Woods tilkynnti golfheiminum fyrr í haust að hann hefði farið í nýja aðgerð á baki og myndi vera frá keppni út árið. Bakmeiðsli Woods hafa verið að plaga hann undanfarin tvö ár og hefur sveifla hans verið mjög óstöðug en hann átti mjög erfitt uppdráttar á síðasta tímabili. Hann talaði nýlega við Golf Channel um endurkomu sína eftir aðgerðina og hvaða væntingar hann hefur en margir hafa afskrifað þennan goðsagnakennda kylfing eftir dapurt gengi undanfarinna ára. „Ég mun ekki fara í sveiflubreytingar eftir aðgerðina. Markmiðið er að snúa til baka heilbrigður og það er það eina sem skiptir máli því þegar ég hef verið meiddur hefur mér gengið mjög illa.“ Woods talaði einnig um framtíðarmöguleika sína í baráttunni við bestu kylfinga heims. „Ég ætla að sjálfsögðu að reyna að blanda mér í baráttuna við Jordan Spieth, Rory McIlroy og Jason Day en ég verð að vera raunsær á hvenær ég get komið til baka. Það gæti tekið langan tíma en ég er bjartsýnn á að geta strítt þeim á ný.“
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira