Útlit fyrir að verkföll haldi áfram Lillý Valgerður Péturdóttir skrifar 25. október 2015 18:30 Formenn LL, SLFÍ og SFR á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán. Verkfall 2016 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Útlit er fyrir að verkföll sjúkraliða og SFR-félaga haldi áfram á morgun. Þrátt fyrir stíf fundarhöld í Karphúsinu alla helgina virðist enn nokkuð í að samkomulag náist um nýja kjarasamninga. Tíu dagar eru síðan að verkfallsaðgerðir sjúkraliða og félagsmanna SFR hófust. Síðan þá hafa sextán hundruð starfsmenn Landspítalans verið í allsherjarverkfalli svo og SFR-félagar hjá Tollstjóranum, hjá sýslumannsembættunum um allt land og hjá Ríkisskattstjóra. Þá hafa starfsmenn ríflega 150 ríkisstofnanna til viðbótar farið í skemmri verkföll. Samninganefndir sjúkraliða, SFR, lögreglumanna og ríkisins funduðu í Karphúsinu í gær í nærri hálfan sólarhring í von um að leysa deiluna. Þær hittust svo aftur fundi fyrir hádegi í dag. Þrátt fyrir langa fundi virðast nýjir kjarasamningar ekki enn vera í sjónmáli. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að verkfallið haldi áfram á morgun. Það þarf ansi mikið að gerast hér ákkurat til þess að svo verði ekki,“ segir Árni Stefán Jónsson formaður SFR. Árni segir þó að miðað hafi í rétta átt um helgina í viðræðunum. „Okkur hefur miðað bara alveg þokkalega áfram. Svo að við erum svo sem enn þá að reyna að ná endanlega niðurstöðu í svona launaliðinn, það er ekki alveg komið. Svo erum við aðeins farin að líka að ræða svona sérmál félaganna. Þetta svona er eðlilegur gangur á þessu en maður veit aldrei hvenær þessu líkur,“ segir Árni Stefán.
Verkfall 2016 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira