Innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2015 12:26 Fyrsta sýningin verður þann 5. nóvember. vísir Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur. Sigga Soffía vinnur að nýju með Hildi Yeoman fatahönnuði og Helga Má Kristinssyni listamanni að því að færa áhorfendum ákveðna flugeldastemmningu á Stóra sviði Borgarleikhússins. Allir búningarnir eru sérsaumaðir og eiga að endurspegla ákveðnar bombur og sérstakir sviðsflugeldar hafa verið pantaðir inn fyrir sýninguna. Við gerð síðustu þriggja flugeldasýninga var áhorfendum sýnt að sömu reglur gilda um uppbyggingu á dansverki og flugeldasýningu. Nú geta áhorfendur séð það með eigin augum þegar sama verkið, unnið út frá sömu formúlunum, verður flutt af dönsurum Íslenska dansflokksins með aðstoð stórfenglegra ljósa, glitrandi búninga eftir Hildi Yeoman, seiðmagnandi tónlistar Jóhanns Jóhannssonar og kraftmikilla sviðsflugeldar. Hér að ofan má sjá innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum og viðtal við Siggu Soffíu.Aðeins verða fjórar sýningar á verkinu í boði: 5. nóv., 15. nóv., 2. des. og 5. des.Danshöfundur: Sigga Soffía Níelsdóttir í samvinnu við dansarana Tónlist: Jóhann Jóhannsson o.fl. Ljós: Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningar: Hildur Yeoman Sviðsmynd: Helgi Már Kristinsson Dramtúrg: Alexander Roberts Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbet, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz og Þyri Huld Árnadóttir Menning Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur. Sigga Soffía vinnur að nýju með Hildi Yeoman fatahönnuði og Helga Má Kristinssyni listamanni að því að færa áhorfendum ákveðna flugeldastemmningu á Stóra sviði Borgarleikhússins. Allir búningarnir eru sérsaumaðir og eiga að endurspegla ákveðnar bombur og sérstakir sviðsflugeldar hafa verið pantaðir inn fyrir sýninguna. Við gerð síðustu þriggja flugeldasýninga var áhorfendum sýnt að sömu reglur gilda um uppbyggingu á dansverki og flugeldasýningu. Nú geta áhorfendur séð það með eigin augum þegar sama verkið, unnið út frá sömu formúlunum, verður flutt af dönsurum Íslenska dansflokksins með aðstoð stórfenglegra ljósa, glitrandi búninga eftir Hildi Yeoman, seiðmagnandi tónlistar Jóhanns Jóhannssonar og kraftmikilla sviðsflugeldar. Hér að ofan má sjá innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum og viðtal við Siggu Soffíu.Aðeins verða fjórar sýningar á verkinu í boði: 5. nóv., 15. nóv., 2. des. og 5. des.Danshöfundur: Sigga Soffía Níelsdóttir í samvinnu við dansarana Tónlist: Jóhann Jóhannsson o.fl. Ljós: Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningar: Hildur Yeoman Sviðsmynd: Helgi Már Kristinsson Dramtúrg: Alexander Roberts Dansarar: Aðalheiður Halldórsdóttir, Ásgeir Helgi Magnússon, Cameron Corbet, Halla Þórðardóttir, Hjördís Lilja Örnólfsdóttir, Lovísa Ósk Gunnarsdóttir, Ellen Margrét Bæhrenz og Þyri Huld Árnadóttir
Menning Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp