Hank Haney: Sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing heldur en Jason Day 29. október 2015 13:45 Haney og Woods þegar allt lék í lyndi. Getty Hank Haney er golfáhugamönnum kunnur en hann er einn frægasti þjálfarinn í bransanum. Hann var þjálfari hjá Tiger Woods á meðan að hann sigraði sex risamót, en skrifaði svo bók um tíma sinn með Tiger sem þótti afar umdeild. Haney er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en í nýlegu viðtali við dagblaðið The Scotsman gefur hann álit sitt á nokkrum vinsælustu kylfingum heims. „Þegar að við tölum um Rory McIlroy, Jason Day, Jordan Spieth og Rickie Fowler þá erum við að tala um mjög mismunandi íþróttamenn.Jordan Spieth er magnaður á flötunum og það á eftir að skila honum fleiri risatitlum, ég set samt spurningamerki við högglengdina hans og velti fyrir mér hvort að hann slái nógu langt. Rory McIlroy slær fáránlega langt og er einn hæfileikaríkasti kylfingur heims, en ég veit ekki hversu ákveðinn hann er í að vera sá besti, hann virðist hafa áhuga á svo mörgu öðru að ég held að það trufli hann á golfvellinum.“ Haney telur einnig að Fowler þurfi að bæta sig mikið til þess að geta gert atlögu að hinum þremur. „Rickie Fowler er frábær kylfingur en hann er ekki í sama klassa og hinir þrír, hann er búin að læra að vinna en hann er ekki nógu stöðugur.“ Það er þó ljóst hverjum Haney hefur mestar mætur á. „Jason Day hefur allt. Hann er nýbyrjaður að læra að vinna og blanda sér í baráttuna reglulega og ég held að hann eigi eftir að tróna á toppnum lengi. Hann er svo góður í öllum þáttum leiksins að ég hef sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing, hann er bestur af þeim öllum.“ Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth fékk 1,7 milljón fyrir hverja holu á árinu 2015 Kylfingur ársins vann sér inn 2,8 milljarði króna á tímabilinu og var yngsti maðurinn síðan 1929 til að vinna fimm mót. 28. september 2015 10:45 Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný Ætlar að taka sér góðan tíma til þess að jafna sig af bakmeiðslunum en stefnir að því að berjast við bestu kylfinga heims með nýju ári. 23. október 2015 12:00 Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. 20. september 2015 22:49 Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. 19. september 2015 01:14 Magnaður Jason Day sigraði á Barclays Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum. 31. ágúst 2015 00:24 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hank Haney er golfáhugamönnum kunnur en hann er einn frægasti þjálfarinn í bransanum. Hann var þjálfari hjá Tiger Woods á meðan að hann sigraði sex risamót, en skrifaði svo bók um tíma sinn með Tiger sem þótti afar umdeild. Haney er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en í nýlegu viðtali við dagblaðið The Scotsman gefur hann álit sitt á nokkrum vinsælustu kylfingum heims. „Þegar að við tölum um Rory McIlroy, Jason Day, Jordan Spieth og Rickie Fowler þá erum við að tala um mjög mismunandi íþróttamenn.Jordan Spieth er magnaður á flötunum og það á eftir að skila honum fleiri risatitlum, ég set samt spurningamerki við högglengdina hans og velti fyrir mér hvort að hann slái nógu langt. Rory McIlroy slær fáránlega langt og er einn hæfileikaríkasti kylfingur heims, en ég veit ekki hversu ákveðinn hann er í að vera sá besti, hann virðist hafa áhuga á svo mörgu öðru að ég held að það trufli hann á golfvellinum.“ Haney telur einnig að Fowler þurfi að bæta sig mikið til þess að geta gert atlögu að hinum þremur. „Rickie Fowler er frábær kylfingur en hann er ekki í sama klassa og hinir þrír, hann er búin að læra að vinna en hann er ekki nógu stöðugur.“ Það er þó ljóst hverjum Haney hefur mestar mætur á. „Jason Day hefur allt. Hann er nýbyrjaður að læra að vinna og blanda sér í baráttuna reglulega og ég held að hann eigi eftir að tróna á toppnum lengi. Hann er svo góður í öllum þáttum leiksins að ég hef sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing, hann er bestur af þeim öllum.“
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth fékk 1,7 milljón fyrir hverja holu á árinu 2015 Kylfingur ársins vann sér inn 2,8 milljarði króna á tímabilinu og var yngsti maðurinn síðan 1929 til að vinna fimm mót. 28. september 2015 10:45 Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný Ætlar að taka sér góðan tíma til þess að jafna sig af bakmeiðslunum en stefnir að því að berjast við bestu kylfinga heims með nýju ári. 23. október 2015 12:00 Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. 20. september 2015 22:49 Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. 19. september 2015 01:14 Magnaður Jason Day sigraði á Barclays Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum. 31. ágúst 2015 00:24 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth fékk 1,7 milljón fyrir hverja holu á árinu 2015 Kylfingur ársins vann sér inn 2,8 milljarði króna á tímabilinu og var yngsti maðurinn síðan 1929 til að vinna fimm mót. 28. september 2015 10:45
Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný Ætlar að taka sér góðan tíma til þess að jafna sig af bakmeiðslunum en stefnir að því að berjast við bestu kylfinga heims með nýju ári. 23. október 2015 12:00
Jason Day í efsta sæti heimslistans í golfi eftir enn einn sigurinn Sýndi mikla yfirburði alla helgina á BMW meistaramótinu og sigraði á sínu fimmta móti á tímabilinu. Fer 170 milljónum krónum ríkari á topp heimslistans í golfi. 20. september 2015 22:49
Óstöðvandi Jason Day 18 undir pari eftir 36 holur á BMW meistaramótinu Leiðir með fimm höggum á næstu menn. Jordan Spieth og Rory McIlroy eru báðir ofarlega á skortöflunni en hvorugur virðist eiga séns í Day. 19. september 2015 01:14
Magnaður Jason Day sigraði á Barclays Lék lokahringinn eins og sannur meistari og tryggði sér sinn annan sigur í röð eftir að hafa sigrað á PGA-meistaramótinu fyrr í mánuðinum. 31. ágúst 2015 00:24