Præst farinn frá Stjörnunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 14:05 Præst í myndatöku fyrir leikina gegn Celtic í sumar. Vísir/Tom Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. Samningur Præst við Stjörnuna rennur út um áramótin en aðilar komust að því að samningurinn verði ekki framlengdur og skilja því leiðir að sinni. Præst hefur leikið með Stjörnunni síðastliðin 3 keppnistímabil eða allt frá því að hann kom til Íslands sumarið 2012 frá FC Fyn sem lék í dönsku fyrstu deildinni. Præst lék alls 46 leiki fyrir Stjörnuna í Pepsi-deildinni og skoraði í þeim eitt mark en hann lék 12 leiki á síðasta tímabili þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Var hann frá vegna meiðsla seinni hluta tímabilsins eftir að hafa slitið krossband í leik gegn Lech Poznan. „Ég vil nýta tækifærið og þakka aðdáendum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum þeim sem standa að liðinu fyrir allan þann stuðning sem ég og fjölskylda mín höfum notið þessi ár hjá Stjörnunni. Ég átti frábæran tíma hjá Stjörnunni enda hef ég verið hluti af mögnuðum hópi Stjörnumanna sem skapað hefur minningar sem mér mun þykja vænt um fyrir lífstíð. Ákvörðunin að setja punkt á þennan hluta ferilsins hefur verið mér mjög erfið en stundum til þess að þróast frekar sem leikmaður þarf að taka erfiðar ákvarðanir sem leiða af sér nýjar áskoranir. Ákvarðanirnar um að koma til Stjörnunnar á sínum tíma og að framlengja samninginn minn við félagið þá hafa báðar reynst þær bestu á mínum ferli og ég vona að ég sé aftur að gera rétt. Takk Fyrir mig,“ sagði Præst í tilkynningunni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. Samningur Præst við Stjörnuna rennur út um áramótin en aðilar komust að því að samningurinn verði ekki framlengdur og skilja því leiðir að sinni. Præst hefur leikið með Stjörnunni síðastliðin 3 keppnistímabil eða allt frá því að hann kom til Íslands sumarið 2012 frá FC Fyn sem lék í dönsku fyrstu deildinni. Præst lék alls 46 leiki fyrir Stjörnuna í Pepsi-deildinni og skoraði í þeim eitt mark en hann lék 12 leiki á síðasta tímabili þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Var hann frá vegna meiðsla seinni hluta tímabilsins eftir að hafa slitið krossband í leik gegn Lech Poznan. „Ég vil nýta tækifærið og þakka aðdáendum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum þeim sem standa að liðinu fyrir allan þann stuðning sem ég og fjölskylda mín höfum notið þessi ár hjá Stjörnunni. Ég átti frábæran tíma hjá Stjörnunni enda hef ég verið hluti af mögnuðum hópi Stjörnumanna sem skapað hefur minningar sem mér mun þykja vænt um fyrir lífstíð. Ákvörðunin að setja punkt á þennan hluta ferilsins hefur verið mér mjög erfið en stundum til þess að þróast frekar sem leikmaður þarf að taka erfiðar ákvarðanir sem leiða af sér nýjar áskoranir. Ákvarðanirnar um að koma til Stjörnunnar á sínum tíma og að framlengja samninginn minn við félagið þá hafa báðar reynst þær bestu á mínum ferli og ég vona að ég sé aftur að gera rétt. Takk Fyrir mig,“ sagði Præst í tilkynningunni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira