Strákarnir okkar í munntóbakinu fyrir leik sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. október 2015 18:56 Viðar Örn Kjartansson, Jón Daði Böðvarsson og neftóbaksdósin. mynd/ksí Íslenska fótboltalandsliðið er nú á leið til Tyrklands þar sem það mun spila sinn lokaleik í undankeppni EM á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi A-riðils eftir 2-2 jafntefli við Letta í gær, en þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í byrjun september. Knattspyrnusamband Íslands mun eflaust leyfa þjóðinni að fylgjast með gangi mála á Facebook-síðu sinni, en sambandið birti í kvöld mynd af Viðari Erni Kjartanssyni og Jóni Daða Böðvarssyni í vélinni á leiðinni út. Þrátt fyrir mikinn áhuga íslensku þjóðarinnar á landsliðsstrákunum vakti neftóbaksdósin á milli þeirra félaga ekki síður athygli fólks. KSÍ hefur blásið í herlúðra gegn tóbaksnotkun knattspyrnuiðkenda undanfarin ár, og vekur það því jafnan athygli ef liðsmenn sjást með tóbak í hönd – eða vör, líkt og þjálfararnir Lars Lagerback, Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson gerðu fyrir um tveimur árum.Uppfært kl. 19:30KSÍ hefur fjarlægt færsluna með umræddi mynd.Uppfært kl. 23.55 María Ósk Skúladóttir, sambýliskona Jóns Daða, vill koma því á framfæri að Jón Daði hefur aldrei neytt tóbaks. Baggið var ekki mikið að bögga landsliðsþjálfarann Lars Lagerback í þessu viðtali, sem tekið var árið 2013. Tengdar fréttir Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er nú á leið til Tyrklands þar sem það mun spila sinn lokaleik í undankeppni EM á þriðjudag. Strákarnir eru á toppi A-riðils eftir 2-2 jafntefli við Letta í gær, en þeir tryggðu sér sæti á Evrópumótinu í byrjun september. Knattspyrnusamband Íslands mun eflaust leyfa þjóðinni að fylgjast með gangi mála á Facebook-síðu sinni, en sambandið birti í kvöld mynd af Viðari Erni Kjartanssyni og Jóni Daða Böðvarssyni í vélinni á leiðinni út. Þrátt fyrir mikinn áhuga íslensku þjóðarinnar á landsliðsstrákunum vakti neftóbaksdósin á milli þeirra félaga ekki síður athygli fólks. KSÍ hefur blásið í herlúðra gegn tóbaksnotkun knattspyrnuiðkenda undanfarin ár, og vekur það því jafnan athygli ef liðsmenn sjást með tóbak í hönd – eða vör, líkt og þjálfararnir Lars Lagerback, Ólafur Jóhannesson og Pétur Pétursson gerðu fyrir um tveimur árum.Uppfært kl. 19:30KSÍ hefur fjarlægt færsluna með umræddi mynd.Uppfært kl. 23.55 María Ósk Skúladóttir, sambýliskona Jóns Daða, vill koma því á framfæri að Jón Daði hefur aldrei neytt tóbaks. Baggið var ekki mikið að bögga landsliðsþjálfarann Lars Lagerback í þessu viðtali, sem tekið var árið 2013.
Tengdar fréttir Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4. september 2013 23:28
Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5. september 2013 10:37