Gylfi Þór: Æfði mig að taka aukaspyrnur eins og Beckham Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. október 2015 20:00 Gylfi Þór Sigurðsson tekur spyrnuna sem skilaði fyrra marki Íslands gegn Lettlandi. vísir/anton brink Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni og leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur vakið mikla athygli fyrir aukaspyrnutækni sína. Gylfi skoraði úr nokkrum fyrir Swansea á síðustu leiktíð og ein slík skilaði marki gegn Lettlandi síðastliðinn laugardag þegar Kolbeinn Sigþórsson fylgdi eftir föstu skoti Gylfa sem var varið. Í viðtali við heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir Gylfi að David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Englands, hafði mikil áhrif á sig sem ungur maður. „Þegar ég var að alast upp og horfa á ensku úrvalsdeildina sá ég Beckham taka svona spyrnur. Ég var heppinn að geta fylgst með honum frá því ég var bara lítill strákur,“ segir Gylfi Þór. „Þetta er eitthvað sem ég æfði alltaf heima á Íslandi og hef haldið því áfram. Pabbi minn og bróðir fóru alltaf með mér út í fótbolta þegar ég var lítill og svo horfði ég mikið á fótbolta. Það hjálpaði til við að móta minn stíl.“ „Beckham og Lampard voru þeir sem ég hefði mest gaman að horfa á. Lampard skoraði svo mikið af mörkum á miðjunni að það var erfitt að horfa ekki upp til hans,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni og leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur vakið mikla athygli fyrir aukaspyrnutækni sína. Gylfi skoraði úr nokkrum fyrir Swansea á síðustu leiktíð og ein slík skilaði marki gegn Lettlandi síðastliðinn laugardag þegar Kolbeinn Sigþórsson fylgdi eftir föstu skoti Gylfa sem var varið. Í viðtali við heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir Gylfi að David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United og landsliðsfyrirliði Englands, hafði mikil áhrif á sig sem ungur maður. „Þegar ég var að alast upp og horfa á ensku úrvalsdeildina sá ég Beckham taka svona spyrnur. Ég var heppinn að geta fylgst með honum frá því ég var bara lítill strákur,“ segir Gylfi Þór. „Þetta er eitthvað sem ég æfði alltaf heima á Íslandi og hef haldið því áfram. Pabbi minn og bróðir fóru alltaf með mér út í fótbolta þegar ég var lítill og svo horfði ég mikið á fótbolta. Það hjálpaði til við að móta minn stíl.“ „Beckham og Lampard voru þeir sem ég hefði mest gaman að horfa á. Lampard skoraði svo mikið af mörkum á miðjunni að það var erfitt að horfa ekki upp til hans,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Enski boltinn Fleiri fréttir Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Landar Arsenal framherja? Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Sjá meira
Hannes: Bretti upp ermar og hristi þetta af mér Markvörðurinn þakkar fyrir batakveðjurnar þar sem hans bíða nú nokkrir mánuðir í endurhæfingu vegna meiðsla. 12. október 2015 15:30
Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44
Ögmundur: Ég verð tilbúinn Ögmundur Kristinsson veit ekki hvort hann byrjar í marki Íslands gegn Tyrklandi. 12. október 2015 14:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54
Ragnar: Vantar aldrei hvatningu með landsliðinu Ragnar Sigurðsson segir að það íslenski landsliðshópurinn sé það sterkur að það komi ekki að sök þótt til breytinga komi á varnarlínu liðsins. 12. október 2015 23:00