„Við styðjum friðinn“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Konya skrifar 13. október 2015 11:00 Cem og Volkan voru kátir þegar blaðamaður rakst á þá í morgun. Vísir/E. Stefán Vísir rakst nú í morgun á tvo stuðningsmenn íslenska liðsins fyrir utan hótel íslenska ferðahópsins hér í Konya. Í ljós koma að þeir eru tyrkneskir og starfa við skipasmíði fyrir Granda í Istanbúl. „Við erum alls ekki að svíkja lit,“ sagði Volkan. „Þetta er leikur tveggja vina. Ég er líka viss um að Ísland vilji að Tyrkland vinni, vegna þess að þeim líkar ekki við hollensku strákana,“ bætti hann við og hló. „Við munum styðja bæði lið og við styðjum frið. Þetta eru allt saman miklir vinir okkar frá Íslandi.“Strákarnir eru að sjálfsögðu vel merktir.Vísir/E. StefánVolkan og Cem var boðið til Konya af starfsmönnum Granda sem eru með skip í smíðum í Istanbúl, sem fyrr segir. Það er mikið í húfi fyrir Tyrki í leiknum í kvöld en stig yrði þó nóg til að tryggja þeim þriðja sætið og sæti í umspilinu í næsta mánuði. „Jafntefli væri góð úrslit fyrir bæði lið. En mestu máli skiptir að leikurinn verði sanngjarn og vel leikinn af báðum liðum. Sanngirni skiptir bæði Tyrki og Íslendinga miklu máli og það hefur verið augljóst af viðskiptum okkar við Íslendinga í gegnum árin.“ „Íslensku vinir okkar buðu okkur hingað og það var stórmannlegt af þeim. Við erum líka afar ánægðir með að þeir hafi komið hingað til Konya og fá því að kynnast Tyrklandi. Við sjáum hvernig leikurinn fer en ég er viss um að hann fer vel.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Lars Lagerbäck hefur fulla trú á sínum mönnum fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun og óttast ekki að þeir endurtaki mistök sín frá því í leiknum gegn Lettlandi á laugardag. 13. október 2015 06:00 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Vísir rakst nú í morgun á tvo stuðningsmenn íslenska liðsins fyrir utan hótel íslenska ferðahópsins hér í Konya. Í ljós koma að þeir eru tyrkneskir og starfa við skipasmíði fyrir Granda í Istanbúl. „Við erum alls ekki að svíkja lit,“ sagði Volkan. „Þetta er leikur tveggja vina. Ég er líka viss um að Ísland vilji að Tyrkland vinni, vegna þess að þeim líkar ekki við hollensku strákana,“ bætti hann við og hló. „Við munum styðja bæði lið og við styðjum frið. Þetta eru allt saman miklir vinir okkar frá Íslandi.“Strákarnir eru að sjálfsögðu vel merktir.Vísir/E. StefánVolkan og Cem var boðið til Konya af starfsmönnum Granda sem eru með skip í smíðum í Istanbúl, sem fyrr segir. Það er mikið í húfi fyrir Tyrki í leiknum í kvöld en stig yrði þó nóg til að tryggja þeim þriðja sætið og sæti í umspilinu í næsta mánuði. „Jafntefli væri góð úrslit fyrir bæði lið. En mestu máli skiptir að leikurinn verði sanngjarn og vel leikinn af báðum liðum. Sanngirni skiptir bæði Tyrki og Íslendinga miklu máli og það hefur verið augljóst af viðskiptum okkar við Íslendinga í gegnum árin.“ „Íslensku vinir okkar buðu okkur hingað og það var stórmannlegt af þeim. Við erum líka afar ánægðir með að þeir hafi komið hingað til Konya og fá því að kynnast Tyrklandi. Við sjáum hvernig leikurinn fer en ég er viss um að hann fer vel.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30 Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Lars Lagerbäck hefur fulla trú á sínum mönnum fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun og óttast ekki að þeir endurtaki mistök sín frá því í leiknum gegn Lettlandi á laugardag. 13. október 2015 06:00 Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44 Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30 Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Alfreð: Ég gerði ekkert rangt Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason náði heldur betur að kveikja í stuðningsmönnum tyrkneska landsliðsins áður en hann hélt til Tyrklands. 12. október 2015 13:30
Erfiður útivöllur en strákarnir hafa gert þetta allt saman áður Lars Lagerbäck hefur fulla trú á sínum mönnum fyrir leikinn gegn Tyrklandi á morgun og óttast ekki að þeir endurtaki mistök sín frá því í leiknum gegn Lettlandi á laugardag. 13. október 2015 06:00
Arda Turan: Ég óska Íslandi til hamingju Landsliðsfyrirliði Tyrklands reiknar með allt öðruvísi leik á morgun en í Reykjavík síðastliðið haust. 12. október 2015 14:44
Svona kemst Tyrkland beint á EM Tyrkland þarf á sigri að halda gegn Íslandi en með hagstæðum úrslitum gæti það dugað til að sleppa við umspilið. 13. október 2015 09:30
Terim: Ísland ber höfuð og herðar yfir önnur lið Landsliðsþjálfari Tyrklands hrósaði árangri íslenska landsliðsins mjög á blaðamannafundi í Konya í dag. 12. október 2015 14:54