Ögmundur verður í markinu í Konya Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 16:32 Ögmundur Kristinsson hefur verið í banastuði hjá Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Vísir Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Ögmundur Kristinsson, markvörður Hammarby, mun samkvæmt heimildum Vísis standa á milli stanganna í fjarveru Hannesar Þórs Halldórssonar gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld. Hannes Þór fór úr axlarlið á æfingu landsliðsins á sunnudag og verður frá í nokkurn tíma. Þrír markverðir eru í hópnum en auk Ögmundar eru Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, og Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, í hópnum. Uppselt er á leikinn þar sem líklega í kringum 130 íslenskir stuðningsmenn munu gera sitt besta á pöllunum í baráttu við 41 þúsund Tyrki. Aron Einar Gunnarsson kemur aftur inn í liðið en hann tók út leikbann í 2-2 jafnteflinu gegn Lettum á Laugardalsvelli á laugardaginn. Reikna má með því að Emil Hallfreðsson fari á varamannabekkinn vegna innkomu fyrirliðans. Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hafa báðir glímt við minniháttarmeiðsli en gert er ráð fyrir að báðir verði klárir í slaginn í kvöld. Reiknað er með því að Kári hefji leik við hlið Ragnars. Verði breyting á líðan Kára verður Sölvi Geir Ottesen í vörninni með Ragnari. Þá er reiknað með því að Jón Daði komi inn í liðið fyrir Alfreð Finnbogason sem byrjaði á laugardaginn.Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöldMarkvörður: Ögmundur Kristinsson Hægri bakvörður: Birkir Már SævarssonVinstri bakvörður: Ari Freyr SkúlasonMiðvörður: Kári ÁrnasonMiðvörður: Ragnar SigurðssonMiðjumaður: Aron Einar GunnarssonMiðjumaður: Gylfi Þór SigurðssonHægri kantur: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantur: Birkir BjarnasonFramherji: Jón Daði BöðvarssonFramherji: Kolbeinn SigþórssonLeikurinn hefst klukkan 18:45 og verður vitanlega í beinni textalýsing á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46 Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Sjá meira
Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13. október 2015 15:00
Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13. október 2015 14:45
Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13. október 2015 13:46
Lagerbäck aldrei tapað fyrir Tyrklandi Það veit á gott að annar landsliðsþjálfari Íslands er með gríðargott tak á Tyrkjum. 13. október 2015 12:00