Steele enn í forystu á Silverado vellinum 17. október 2015 11:00 Pútterinn var ískaldur hjá Rory á öðrum hring. Getty Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele leiðir enn á Frys.com mótinu en eftir tvo hringi er hann á 11 höggum undir pari. Steele lék hringinn í gær á 70 höggum eða tveimur undir pari sem dugði honum til þess að halda forystunni efir að hafa jafnað vallarmetið á Silverado vellinum á fyrsta hring. Nokkrir kylfingar deila öðru sætinu á níu höggum undir pari en aðstæður á öðrum hring í gær voru töluvert erfiðari en á þeim fyrsta. Rory McIlroy er meðal þátttakenda þar sem hann reynir að koma sér í betra keppnisform eftir meiðsli sem hann varð fyrir í sumar en hann er jafn í 19. sæti á fimm höggum undir pari. Hann átti mjög erfitt uppdráttar á öðrum hring þar sem hann missti hvert fuglapúttið á fætur öðru en með góðum hring í kvöld gæti hann blandað sér í baráttuna um sigurinn. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 21:00 í kvöld. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele leiðir enn á Frys.com mótinu en eftir tvo hringi er hann á 11 höggum undir pari. Steele lék hringinn í gær á 70 höggum eða tveimur undir pari sem dugði honum til þess að halda forystunni efir að hafa jafnað vallarmetið á Silverado vellinum á fyrsta hring. Nokkrir kylfingar deila öðru sætinu á níu höggum undir pari en aðstæður á öðrum hring í gær voru töluvert erfiðari en á þeim fyrsta. Rory McIlroy er meðal þátttakenda þar sem hann reynir að koma sér í betra keppnisform eftir meiðsli sem hann varð fyrir í sumar en hann er jafn í 19. sæti á fimm höggum undir pari. Hann átti mjög erfitt uppdráttar á öðrum hring þar sem hann missti hvert fuglapúttið á fætur öðru en með góðum hring í kvöld gæti hann blandað sér í baráttuna um sigurinn. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 21:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira